Sund
Einn mánuður í AMÍ!!!!
Í dag er bara einn mánuður þar til AMÍ byrjar....
Stefanía valin til að fara á EYOF
Staðfest hefur verið að Stefanía Sigurþórsdóttir hefur verið valin til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar (EYOF) sem haldin verður í Tiblissi í Georgíu í júlí....
14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið...
Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir...
Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af...
Frábært Landsbankamót
Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu...
Gleði og skemmtun á lokahófi
Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur...
Mikilvægir dagar næstu 6 vikur!
Það eru margar ástæður fyrir því að talan 6 er mikilvæg í dag....
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar
Sundnámskeið fyrir unga sundmenn; Samtals 9 skipti í senn; Námskeiðin eru fyrir 2 ára og eldri. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan...

