Sund
Skráningar á sundæfingar næsta vetur
Skráning sundmanna sem voru að æfa síðasta vetur og vilja halda áfram í sundi næsta vetur er hafin. Sundmenn skrá sig í sama hóp og...
Ómar Jóhannsson nýr formaður Sundráðs ÍRB
Nýr formaður Sundráðs ÍRB er Ómar Jóhannsson. Ómar tekur við formensku af Sigurbjörgu Róbertsdóttur sem hefur verið formaður undanfarin 11 ár. Við bjóðum hann hjartanlega...
Kveðjustund
Sigurbjörg Róbertsdóttir fráfarandi formaður Sundráðs ÍRB var kvödd og henni þökkuð óeigingjörn störf í þágu sunddeildanna undanfarin 13 ár á stjórnarfundi í gærkvöld. Sigurbjörg hefur...
Sumarsund!
SUMARSUND !!! Sundnámskeið fyrir 2-8 ára börn hefst mánudaginn 11.júní. Námskeiðin eru kl 8.30-9.30-10.30 og 11.30 og fara fram í Akurskólalaug. Þjálfari er Jóhanna I....
Landsbankamót ÍRB 2018
Landsbankamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld dagana 11.-13. maí. Líkt og fyrri ár munu 8 ára og yngri synda á föstudegi. Þetta er gert til...
Æfingadagur sprettfiska, flugfiska og sverðfiska
Laugardaginn 28. apríl er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið...
Páskamót-upplýsingar
Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá...
Páskamót ÍRB 21. mars
Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars! Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25...
Mikill fjöldi verðlauna á Fjölnismóti, Karen Mist stigahæst
Sundfólkið okkar stóð sig afar vel og vann fjöldan allan af verðlaunum á Fjölnismótinu um helgina. Mótið verður okkar fólki örugglega minnisstætt vegna þess að...

