Sund
Fyrsta mót tímabilsins
Tímabilið hófst með skemmtilegri keppnisferð á Sprengimót Óðins á Akureyri, dagana 16. og 17. september. Smá haustbragur var á sumum sundum en önnur gríðarlega flott. Fjórir...
Már þarf að fresta för á HM
Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði...
Fréttabréfið Ofurhugi
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér....
Æfingar hafnar eða við það að hefjast
Æfingar hafnar eða við það að hefjast. Eruð þið búin að tryggja ykkur pláss? Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn...
Skráning á sundæfingar í vetur
Skráning í sund næsta vetur er hafin. Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund...
Upplýsingar fyrir keppendur á AMÍ
Ágætu sundmenn og foreldrar ! Aldursflokkameistaramót Íslands fer fram í Reykjavík í Laugardalslauginni 22. júní – 25. júní Eins og þið vitið þá er keppt...
Sundnámskeið í sumar
Minnum á að skráning er hafin í sumarsundið. Takmarkað pláss í hópum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 12.—23. júní. Alls...
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní.
Allt klárt hjá ÍRB fyrir Akranesleikana 3. -4. júní. Meðfylgjandi eru allar upplýsingar. Athugið: Sundmenn 11 ára og eldri þurfa að vera mætt 5:45 3....
Akranesleikar-foreldrafundur
Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld kl. 19:30 mánudaginn 22. maí. Í meðfylgjandi skjali eru upplýsingar fyrir foreldra: Upplýsingaskjal fyrir foreldra...

