UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Fyrsta mót tímabilsins

Sund
Tímabilið hófst með skemmtilegri keppnisferð á Sprengimót Óðins á Akureyri, dagana 16. og 17. september. Smá haustbragur var á sumum sundum en önnur gríðarlega flott. Fjórir...

Már þarf að fresta för á HM

Sund
Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði...

Sundnámskeið í sumar

Sund
Minnum á að skráning er hafin í sumarsundið. Takmarkað pláss í hópum. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 12.—23. júní. Alls...

Sumarfrí

Sund
Sumafrí sundhópa   Sprettfiskar og yngri fara í sumarfrí eftir Landsbankamót  15. maí og byrja aftur við skólabyrjun. Flugfiskar og Sverðfiskar fara í sumarfrí eftir...

Akranesleikar-foreldrafundur

Sund
Foreldrafundur (örfundur)verður vegna ferðarinnar er í Vatnaveröld kl. 19:30 mánudaginn 22. maí. Í meðfylgjandi skjali eru upplýsingar fyrir foreldra: Upplýsingaskjal fyrir foreldra...