UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Heimsmet á Landsbankamóti

Sund
Heimsmet fatlaðra , ásamt tveimur íslandsmetum fatlaðra er það sem hæst bar á Landsbankamótinu í sundi í ár. Heimsmetið var slegið af Hirti Má Ingvarssyni úr Firði í 1500m...

Skráning á lokahóf 2017

Sund
Skráning á okkar árlega lokahóf er hafin. Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 14. maí kl. 20:00 í K-salnum í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þeir sem...

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts

Sund
Landsbankamót – mótið okkar. Ágætu foreldrar. Núna styttist hratt í mótið okkar – Landsbankamótið. Þetta mót er eitt það stærsta sem haldið er á landinu. Við eigum...

Landsbankamót 2017

Sund
Keppt verður í 50m laug fyrir 13 ára og eldri í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum og keppt verður í 25m laug fyrir 12 ára...

Æfingadagur yngri hópa

Sund
Laugardaginn 29. apríl er síðasti æfingadagur vetrarins fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld 29. apríl nk. kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir...

Páskafrí

Sund
Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 07. apríl og æfingar hefjast aftur þann 18. apríl. Þó eru einhverjar smá breytingar hjá...

Páskamót-dagskrá

Sund
Páskamót ÍRB verður haldið á morgun, miðvikudag 29. mars. Upphitun hefst kl. 17:30 en mótið kl. 18:00. Dagskrá Mótaskrá (með fyrirvara um hugsanlegar breytingar)  ...

Páskamót ÍRB 29. mars

Sund
Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 29. mars!  Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25...

Auka aðalfundur

Sund
Auka aðalfundur hjá sunddeild UMFN verður haldinn miðvikudaginn 15. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu í Njarðvík....

Aðalfundur sunddeildar í kvöld

Sund
Aðalfundur sunddeildarinnar verður haldinn klukkan 19:30 í kvöld í þróttahúsinu í Njarðvík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir.  ...