UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

Sund

Góð frammistaða á Gullmóti KR

Sund
Gullmót KR fór fram í Laugardalslauginni um helgina,sundliðið  liðið okkar átti 70 sundmenn á mótinu og stóðu þeir sig afar vel. Eva Margrét Falsdóttir sigraði meyjaflokkinn...

Már með 6 Íslandsmet

Sund
Már Gunnarsson gerði  góða ferð til Malmö um helgina Már var þar við keppni ásamt nokkrum öðrum sundmönnum úr NES. Skemmst er frá því að...

Æfingadagur hjá yngri hópum

Sund
Laugardaginn 28. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum.  Æfingadagurinn verður í Vatnaveröldinni 28. janúar nk. kl. 13:00 -14:00 og er...

Speedomót ÍRB 4. febrúar

Sund
Speedomót ÍRB  verður haldið í Vatnaveröld 4. febrúar 2017. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt...

Gullfiskanámskeið að hefjast

Sund
Gullfiskanámskeið hefst á laugardaginn. Laugardainn 14. janúar hefst námskeið fyrir yngstu sundmennina þar sem foreldrar eru með ofan í. Námskeiðið er í Heiðarskóla kl. 11:30...

Jólafrí

Sund
Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur...

Davíð Hildiberg á HM

Sund
Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11....