umfn
Öruggt í Garðinum
Þriðji flokkur lék í gærkvöldi við nágranna okkar í Reyni / Víði og var leikið á Garðsvelli. Njarðvíkingar léku einn sinn besta leik í sumar...
Mikilvægur sigur hjá 2. flokki
Annar flokkur sigraði Stjörnuna 1 – 0 á Keflavíkurvelli í gærkvöldi. Aðstæður til að leika fótbolta voru ekki uppá það besta, hvasst og stóð vindurinn...
Sigur í 7. mannaboltanum í 4. flokki
Njarðvík sigraði KFR 7 – 3 í Íslandsmóti 7. manna liða hér heima í dag. Íslandsmót A riðill 4. flokkur 7. manna lið Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK...
Tap í Grafarvoginum
Njarðvíkingar töpuðu þremur mikilvægum stigum í kvöld er þeir mættu Fjölni á heimavelli þeirra í Grafarvogi. Fjölnismenn byrjuðu leikinn með látum og settu tvö mörk...
REY CUP lokið
Fjórði flokkur endaði í 10. stæti í keppni A liða á VISA REY CUP eftir 0 – 2 tap fyrir KA í morgun. Almenn ánægja...
Tveir sigrar á REY CUP í dag
Fjórið flokkur lék í dag tvo leiki á VISA REY CUP í Reykjavík, í dag var leikið um sæti 9. – 16. Fyrst var leikið...
Tap gegn Glasgow Rangers
Fjórði flokkur lék tvo leiki á VISA REY CUP í dag, sá fyrri var gegn drengjum frá skoska stórlinum Glasgow Rangers. Fyrirfram var vitað að...
Leika við Grindavík á morgun
Njarðvík leikur við Grindavík í keppni liða um 9. – 16 sæti á VISA REY CUP í fyrramálið kl. 10:00 leikið verður á Gerfigrasinu í...
Jafntefli í fyrstaleik
Njarðvík og Álftanes gerðu 3 – 3 jafntefli í fyrsta leiknum á REY CUP í Reykjavík í morgun ( 08:00 ), strákarnir lenti 0 –...
Stjarnan jafnaði í blálokin
Njarðvík og Stjarnan skildu jöfn 2 – 2 í fjörugum leik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Stjörnumenn voru fyrr til að skora úr vítaspyrnu á 16...

