umfn
Sigur í Borgarnesi
Þriðji flokkur lék í kvöld við Skallagrím í Borgarnesi, eins og hjá 4. flokki byrjuðum við illa og fengum á okkur tvö mörk áður en...
Fimm stig náðust gegn Gróttu
Fimmti flokkur náði í fimm stig gegn Gróttu í Eimskipsmótinu í dag. A og B liðið og D liðið unnu enn C liðið tapaði sínum...
Leikmannahópurinn gegn Breiðablik
Hópínn á morgun skipa Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar Guðmundsson, Jón...
Einar til Víkings á ný
Einar Oddsson hefur verið kallaður aftur til Víkings, en hann var lánsmaður þaðan. Mannekla er ástæðan fyrir því að þeir kalla hann til baka. Við...
Tveir sigrar í roki og rigningu
Tveir leikir fóru fram í Íslandsmótinu hjá fjórða flokki í dag, ellefu manna liðið sigraði Þrótt 2 5 – 0 og í sjö manna boltanum...
Góð ferð á Hornafjörð
Fjórði flokkur fór um helgina til Hornafjarðar og lék við heimamenn í Sindra og endaði leikurinn 1 – 1 sem verða að teljast mjög góð...
Fjör á Akranesi
Það var mikið fjör hjá yngsta keppnisliði okkar á Skagamótinu á Akranesi um helgina. Fullt af leikjum og annari skemmtun, alls voru strákar frá okkur...
Stúlkurnar á Gullmót JB og Breiðabliks
Um næstu helgi sendum við stúlknalið á hið árlega Gullmót JB og Breiðabliks sem leikið er í Kópavogi. Við höfum ekki sent stúlknalið í keppni...
Stórt tap i Laugardalnum
Fyrri umferð í 1. deild lauk í kvöld er við heimsóttum Þrótt í Laugardalinn, þar sem Þróttarar réðu gangi mála og sigruðu okkur örugglega 4...
Leikmannahópurinn gegn Þrótti
Leikmannahópurinn gegn Þrótti sem sá sami og boðaður var fyrir síðasta leik þó ein breyting hafi orðið á hópnum þá á síðustu stundu þegar Einar...

