UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Sigur í Borgarnesi

umfn
Þriðji flokkur lék í kvöld við Skallagrím í Borgarnesi, eins og hjá 4. flokki byrjuðum við illa og fengum á okkur tvö mörk áður en...

Leikmannahópurinn gegn Breiðablik

umfn
Hópínn á morgun skipa Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Freyr Sigurðson, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Jón Fannar Guðmundsson, Jón...

Einar til Víkings á ný

umfn
Einar Oddsson hefur verið kallaður aftur til Víkings, en hann var lánsmaður þaðan. Mannekla er ástæðan fyrir því að þeir kalla hann til baka. Við...

Góð ferð á Hornafjörð

umfn
Fjórði flokkur fór um helgina til Hornafjarðar og lék við heimamenn í Sindra og endaði leikurinn 1 – 1 sem verða að teljast mjög góð...

Fjör á Akranesi

umfn
Það var mikið fjör hjá yngsta keppnisliði okkar á Skagamótinu á Akranesi um helgina. Fullt af leikjum og annari skemmtun, alls voru strákar frá okkur...

Stórt tap i Laugardalnum

umfn
Fyrri umferð í 1. deild lauk í kvöld er við heimsóttum Þrótt í Laugardalinn, þar sem Þróttarar réðu gangi mála og sigruðu okkur örugglega 4...