UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Þróttur sigraði í þriðja flokki

umfn
Í kvöld léku Njarðvík og Þróttur Rvík í Íslandsmóti 3. flokks á Njarðvíkurvelli, leikið var í frábæru fótboltaveðri. Þróttarar voru sterkari aðilinn í leiknum og...

Boltabríkin, ný heimasíða

umfn
Boltabríkin er nú komin í netheima þó svo efni af hinni annáluðu leikskrá fyrir heimaleiki meistaraflokks hafi oft ratað á heimasíðu deildarinnar. Blotabríkin var fyrst...

Tap gegn ÍR

umfn
Annar flokkur tapaði 2 – 0 fyrir ÍR á ÍRvelli í gærkvöldi. Leikur okkar manna í fyrri hálfleik var ekki nógu góður en batnaði í...

Jafntefli í baráttuleik

umfn
Njarðvik og Völsungur 1 – 1 skildu jöfn í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn léku undan vindi í fyrri hálfleik en gátu ekkert nýtt...