umfn
Tap gegn Aftureldingu
Þriðji flokkur tapaði sínum fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld 5 – 1er þeir heimsóttu Afturelding. Staðan var 1 – 1 í hálfleik, í þeim...
Annar flokkur úr leik í bikarnum
Annar flokkur tapaði 1 – 3 fyrir Víking á heimavelli í gærkvöld eftir framlengdan leik. Víkingar náðu forystunni starx í byrjun leiks en Davíð Örn...
Njarðvík mætir KR
Það verða Íslandsmeistarar KR sem verða andstæðingar okkar í 16 liða úrslitum VISAbikarsins. Leikur liðana fer fram á heimavelli okkar föstudaginn 2. júlí kl. 19:15....
Knattspyrnuakademían byrjaði í morgun
Knattspyrnuakademía Wimbledon og Njarðvík hófst í morgun, alls voru mættir 24 strákar í leiðinda veðri. Það var Martyn Heather sem stjórnaði kennslunni ásamt þeim Daða...
Akademían hefst á morgun en hægt að skrá
Knattspyrnuakademía Wimbledon og Njarðvík hefst í fyrramálið kl. 9:30. Ákveðið hefur verið að vera aðeins með einn hóp. En er hægt að skrá sig inn...
Sigur hjá 3.flokki í góðum leik
Njarðvík sigraði Reyni / Víði 3 – 0 í Íslandsmóti 3. flokks í dag á Njarðvíkurvelli. Stákarnir stóðu sig mjög vel og voru duglegir, unnu...
Kosningu um leikmann maí lýkur í kvöld.
Kosning leikmanns maí mánaðar lýkur á miðnætti í kvöld, baráttan stendur á milli þeirra Friðriks og Guðna og viljum við hvetja alla sem eiga eftir...
Njarðvík í 16 liða úrslit
Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum VISAbikarsins þegar þeir sigruðu Breiðablik 0 – 2 á Kópavogsvelli í kvöld. Það er óhætt að segja...
Bikarleikur VISA – taktu þátt
Heimasíða VISA hefur ýtt úr vör bikarleik þar sem áhugamönnum um knattspyrnu gefst kostur á að spá til um úrslit leikja í Visabikarnum og hvaða...
Kristján ekkert meira með, Aron nefbrotinn
Nú er ljóst að Kristján Jóhannsson leikur ekki meira með í sumar, en hann meiddist í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn Breiðablik. Komið hefur í ljós...

