UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Sigur hjá 4. flokki

umfn
Njarðvík lék í gær sinn fyrsta leik í Íslandsmóti 4. flokks þegar þeir heimsóttu KFR á Hvolsvöll. Stárkarnir höfðu mikla yfirburði og unnu örugglega 0...

Eimskipsmótið í dag

umfn
Í dag komu Haukar í heimsókn og léku við okkur í Eimskipsmótinu í blíðsskaparveðri, uppskera dagsins hjá okkar drengjum var alls 4 stig af þeim...

Tap í öðrum flokki

umfn
Leiknismenn komu og sigruðu okkur í 2.flokki 1 – 3 í kvöld. Heimamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og réðu gangi mála en gátu...

Naumt tap í bikarleik

umfn
Þriðji flokkur lék í gærkvöldi bikarleik við Leikni í Breiðholtinu og tapaði 3 – 2 í jöfnum og skemmtilegum leik. Stákarnir stóðu sig mjög vel...

Tap gegn HK

umfn
Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir HK á heimavelli í kvöld. Þessi leikur verður seint talin með þeim skemmtilegri, Njarðvíkingar voru meira með boltann án...

Leikmannahópurinn gegn HK

umfn
Leikmannahópur okkar gegn HK er sá sami og verið hefur undanfarna tvo leiki, hann skipa; Alfreð Jóhannsson, Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Oddsson, Eyþór...

Tap gegn Val í hörkuleik

umfn
Njarðvík tapaði sínum fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld þegar liðið heimsótti Valsmenn að Hlíðarenda. Leikurinnn fór fram við hinar bestu aðstæður og fór fjörlega...

Öruggur sigur hjá 3. flokki

umfn
Njarðvík sigraði UMF Bessastaðahrepps 1 – 5 á Bessastaðavelli í gærdag. Strákarnir léku vel í góða veðrinu og uppskáru eftir því. Jón Aðalgeir Ólafsson var...