UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Hópurinn í kvöld

umfn
Njarðvík teflir fram sama leikmannahóp og í síðasta leik gegn Fjölni; Alfreð Jóhannsson, Aron Már Smárason, Bjarni Sæmundsson, Einar Oddsson, Eyþór Guðnason, Friðrik Árnason, Gunnar...

Tap gegn Ægi

umfn
Njarðvik lék í gærdag fyrsta leik sinn í Íslandsmóti 4. flokks 7. manna bolta gegn Ægi úr Þorlákshöfn. Leikið var við bestu aðstæður og var...

Góð byrjun hjá 5.flokki

umfn
Íslandsmótið í 5. flokki sem heitir Eimskipsmótið eins og síðasta sumar hófst í gær dag er við heimsóttum nágranna okkar í Keflavík. Leikið var á...

Njarðvík mætir Breiðablik

umfn
Dregið var í 32 liða úrslit VISA bikarsins í hádeiginu í dag, Njarðvík drógst gegn Breiðablik og fer leikurinn fram föstudaginn 11. júní kl. 19:15...

Sigur gegn Þór

umfn
Annar flokkur Keflavík / Njarðvík sigraði Þór á Akureyri 0 – 1 í dag. Það var Davíð Þór Hallgrímsson sem gerði mark okkar í dag....

Tap gegn KA fyrir norðan

umfn
KA sigraði 1 – 0 lið Keflavík / Njarðvík í Íslandsmóti 2. flokks á Akureyri í dag. Að sögn Kristins Guðbrandssonar þjálfara virtist sem menn...

Þriðji sigurleikurinn

umfn
Njarðvík vann Fjölni í hörkuleik 3 – 2 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Fjölnismenn byrjuðu leikinn af hrörku og virkuðu heimamenn oft ósannfærandi í upphafi. Njarðvíkingar...

Leikmannahópurinn gegn Fjölni

umfn
Leikmannahópurinn gegn Fjölni annað kvöld er sá sami og lék gegn Stjörnunni fyrir viku síðan, Bjarni Sæmundsson og Friðrik Árnason eru báðir búnir að ná...