UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Sigur hjá 2. flokki gegn Val

umfn
Annars flokks lið Keflavík / Njarðvík sigraði Val í fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu í gærkvöldi. Davíð Þór Hallgrímsson gerði 2 mörk og Einar Valur...

Góður útisigur gegn Stjörnunni

umfn
Njarðvík náði í þrjú mikilvæg stig í Garðabæinn þegar liðið vann Stjörnuna 0 – 1 á Hofstaðavelli í ömulegu fótboltaveðri. Leikurinn sem einkendist af baráttu...

Velheppnað fiskihlaðborð

umfn
Stuðningsmannakvöldið okkar í gærkvöldi tókst alveg frábærlega. Alls voru rúmlega 140 manns sem mættu og gæddu sér á fiskihlaðborði sem Haraldur Hreggviðsson matreiðslumaður í Stapanum...

Tap eftir vítaspyrnukeppni

umfn
A lið 5.flokks gerði jafntefli 4-4 eftir venjulegan leiktíma í undanúrslitaleik Faxaflóamótsins í gær. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa...

Stór sigur gegn Breiðablik

umfn
Njarðvík lagði Breiðablik 4 – 0 í fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu á Njarðvíkurvelli í kvöld. Eyþór Guðnason náði forystunni fyrir Njarðvík á 30m, Alfreð...