umfn
Tippari vikunar
Tippari vikunar á heimasíðunni er Jóhann Steinarsson aðstoðarþjálfari yngri flokka hjá okkur. Jóhann starfar sem íþróttakennari við Myllubakkaskóla og er Liverpool áhangandi. Búinn að fylgja...
Breyttur lokunartími
Við viljum vekja athygli tippara að loka er fyrir sölukerfi getrauna kl. 13:00 frá og með nk. laugardegi. Þetta kemur til vegna þess að búið...
Aftur tveir sigarar og tap hjá fimmta flokki
Fimmti flokkur lék í dag annari umferð í Faxaflóamótinu og nú gegn Gróttu. Leikið var í Reykjaneshöll. Óskar Örn Óskarsson varnarjaxl gerði þrjú mörk í...
Tap hjá 3. flokki
Njarðvík tapaði fyrir Grindavík 0 – 5 í fyrsta leik liðsins í Faxaflóamótinu, leikið var í Reykjaneshöll. Grindvíkingar voru strekari aðilinn eins og tölur gefa...
Tveir sigarar og tap í fimmta flokki
ÍBV kom í heimsókn og lék við okkur þrjá leiki í morgun. Leikirnir voru allir þeir fyrstu í Faxaflóamótinu. Lúkas Malesa setti fjögur mörk A...
Maggi í danska boltann
Magnús Þór Kristófersson einn leikreyndasti leikmaður okkar fékk í vikunni félgasskipti yfir í danska félagið Horsens Boldklupp. Magnús hóf nám í verkfræði við skóla í...
Sighvatur með fimm rétta / Getraunaleikurinn 10. umf.
Sighvatur Gunnarsson tippari vikunar náði aðeins fimm réttum á getraunaseðili dagsins, við þökkum Sighvati fyrir þátttökuna. Tíunda umferð getrauna leiksins fór fram í dag þeir...
Sverrir með átta rétta / Getraunaleikur 9.umferð
Sverrir Auðunsson tippari vikunar var með átta rétta á getraunaseðli sínum sl. laugardag. Við þökkum Sverri fyrir þátttökuna. Getraunaleikur Knattspyrnudeildar Njarðvíkur 9. umferð Siðast Samtals...
Tap í hörku leik
Víkingur sigraði Njarðvík 3 – 2 í Deildarbikarkeppni KSÍ sem fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar byrjuðu leikinn betur og voru strekari aðilinn enn...
Sigurður með 11 rétta / Getraunaleikurinn 8. umferð
Sigurður Guðnason Evertonmaður og tippari vikunar sló öllum við með getraunaseðlinum sínum og náði ellefu réttum, við óskum Sigga til hamingju með árangurinn og þökkum...

