UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Jafntefli gegn GÍ

umfn
Njarðvík og færeyska liðið GÍ gerðu 1 – 1 jafntefli í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn fór fjörlega á stað og fljótlega fékk Gunnar Örn gott...

Tippari vikunnar

umfn
Tippari vikunar á heimasíðunni þessa vikuna er enginn annar enn Sigurður Guðnason betur þekktur sem Siggi Guðna. Siggi starfar sem tjónaskoðunarmaður hjá Tryggingamiðstöðinni hf hér...

3 – 6 tap fyrir FH

umfn
Flokkur tapaði 3 – 6 fyrir FH í Faxaflóamótinu í kvöld. Ólafur Jón Jónsson náði forystunni fyrir heimamenn snemma í leiknum. FH náði að jafna...

Sigur gegn HK

umfn
flokkur lék í morgun sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu ggn HK í Fífunni. HK menn komust yfir um miðjan fyrri hálfleik og jafnræði var með...

Leiknum við Hauka flýtt

umfn
Leik Njarðvík og Hauka í Deildarbikarkeppni KSÍ hefur verið flýtt, og fer hann framá næsta fimmtudag þann 4. mars og hefst kl. 18:15 í Reykjaneshöll....

Tap fyrir Grindavík

umfn
Njarðvík tapaði sínum öðrum leik sínum í deildarbikarnum og nú gegn Grindavík 4 – 2 í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Óhætt er að segja að allt...