umfn
Silfur og brons á ÍR mótinu
Júdódeild UMFN fór í víking um helgina. Frá okkur fóru fjórir keppendur. Það voru þeir Sæþór Berg Sturlusson, Ólafur Magnús Oddson, Rúnar Örn Friðriksson og...
Komdu í Judo
Stofnuð hefur verið júdódeild í Reykjanesbæ. Kennarar eru Guðmundur Stefán Gunnarson og Helgi Rafn Guðmunsson. Stundatöfulur félagsins er að finna hér á síðunni og félagsgjöldin...
KÓNGURINN KVEÐUR MASSA
Stjórn Massa Aðalfundur Massa var haldinn 16. febrúar sl. Herbert Eyjólfsson var kjörinn formaður í stað Hermanns Jakobssonar sem unnið hefur frábært starf sem formaður...
Aðalfundur KKD UMFN
stjórn KKD UMFN Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFN var haldinn 22. febrúar sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórnarskipti urðu á fundinum. Nýja stjórn skipa: Jón Júlíus...
Boltaskóli: Nýtt námskeið er hafið
Boltaskólinn hjá Njarðvík fór aftur af stað þriðjudaginn 15. febrúar. Boltaskólinn er sameiginlegt verkefni knattspyrnu- og köfuknattleiksdeildar félagsins. Frá því að deildirnar tóku sig saman...
7. flokkur karla og kvenna með æfingaleiki um helgina
Um helgina léku yngstu iðkendur hjá Njarðvík æfingaleiki gegn nágrannaliðum. Í gærmorgun lék 7. flokkur kvenna gegn Reyni Sandgerði í Akurskóla. Þetta var fyrsti æfingaleikurinn...
Stofnun þríþrautardeildar – allir velkomnir
Stofnfundur þríþrautardeildar UMFN Sund Hjól Hlaup Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og kapphlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig...
Ný deild – þríþraut
Stofnfundur þríþrautardeildar UMFNSund Hjól Hlaup Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og kapphlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að...
Aðalfundir UMFN fyrir starfsárið 2010
Aðalfundir UMFN Dagskrá aðalfunda: * Almenn aðalfundarstörf * Önnur mál Lyftinga- og Líkamsræktardeild Massi miðvikudaginn 16. febrúar kl.19:30 Knattspyrnudeild, mánudaginn 21. febrúar kl.19:30 Körfuknattleiksdeild ,...
Þorrablót UMFN 2011
Mikið fjör var á árlegu þorrablóti UMFN sem fór fram í Stapa í gær. Örn Garðarsson sá um glæsilegt þorrahlaðborð. Thordersen bræður fluttu annál, stúlkur...

