umfn
Æfingar hjá yngri flokkum í kringum páska
Æfingatímar hjá yngri flokkum verða með breyttu sniði í kringum páska. Drengjaflokkar 3. flokkur Laug. 27. mars – æfing kl. 10.40 í Akurskóla. Mán. 29....
Úrslitakeppnin -nokkrir fróðleiksmolar
Eins og kom fram hér í gær á heimasíðunni þá hefst úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á fimmtudaginn og gríðarlega mikil spenna að myndast. Okkar...
Njarðvík veitt þátttökuleyfi í 1. deild
Á fyrsti fundi Leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um þátttökuleyfi – 12 i...
Góður sigur gegn Val hjá unglingaflokki
Unglingaflokkur karla vann góða 75-65 sigur á Val í gærkvöld og mjakaði sér í átt að topp deildarinnar.Hann fór heldur rólega af stað leikurinn og...
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar frestað 24.mars
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFN sem halda átti miðvikudaginn 17.mars nk. hefur verið frestað um eina viku eða til 24.mars n.k Fundurinn verður í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og...
Síðasti leikurinn hjá stelpunum?
Njarðvík tekur á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Iceland Express- deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Ljónagryfjunni. Leikurinn gæti orðið sá síðasti hjá liðinu...
Íslandsmótið hefst 9. maí og drátturinn í bikarnum
Mótanefnd KSÍ hefur gert verulegar breytingar á niðurröðun leikja í meistaraflokki karla frá áður birtum drögum. Þetta kemur að mestu til vegna þess að úrslitaleikur...
Sundskólinn byrjaður
Sundskólinn er farin af stað aftur, og eru kennsludagar í Akurskóla sem hér segir:Mánudaga17.15 18.00 2 4 ára18.00 18.45 5 6...
Ósigur gegn Keflavík
Njarðvík tapaði grannaslagnum gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna á laugardaginn, en leikið var í Toyotahöll þeirra Keflvíkinga. Lokatölur voru 86-64 og staðan í...
Skráning hafin í vetrar getraunaleikinn
Skráning er hafin í þá tvo getraunaleiki sem UMFN getraunir munu vera með í vetur. Leikirnir verð tveir eins og áður sagði fyrri leikurinn verður...

