umfn
Nú á dögunum fór fram Norðurlandamót yngri landsliða og var Ísland með 4 lið, U18 karla og kvenna og svo U16 karla og kvenna. Njarðvík...
Skrifstofa UMFN lokuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður skrifstofa UMFN lokuð frá 7.júní til 27.júni n.k. kv UMFN...
7. Flokkur kvenna lenti í 2. Sæti
Þá er öllum keppnum lokið hjá 7 flokki kvenna þennan veturinn. Þessi vetur var frábær og í leik um Íslandsmeistaratitil lauk hann þannig að við...
Lokahóf Unglingaráðs 26. maí
Lokahóf unglingaráðs verður fimmtudaginn 26. maí nk. í Ljónagryfjunni kl. 18:00. Þar fá yngri iðkendur viðurkenningarskjal fyrir þátttöku á tímabilinu auk þess sem verðlaunaafhending fer...
Drengjaflokkur tapaði naumlega um helgina
Drengjaflokkur mætti ÍR í úrslitaleik um helgina. Eftir harða baráttu og flotta frammistöðu voru það heimamenn sem urðu Íslandsmeistarar. Njarðvík áttu marga góða spretti í...
Stelpurnar okkar biðu súran ósigur í Seljaskóla
Njarðvík átti tvo kvennaflokka í úrslitum í Seljaskóla en það voru 9.fl kvenna og Stúlknaflokkur, Bæði lið töpuðu sínum leikjum þrátt fyrir frábæra frammistöðu. 9.fl...
Drengjaflokkur gjörsigraði Fjölnir í ótrúlegum leik.
Í kvöld áttust við tvö frábær körfuboltalið í Seljaskóla í undanúrslitum Íslandsmótsins, Njarðvík og Fjölnir en miðað við framgang leiksins virtist aðeins vera eitt lið...
Úrslitahelgi Íslandsmóts Yngri flokka um helgina
Úrslitahelgi Íslandsmótsins hjá yngri flokkum verður spiluð í Seljaskóla núna um helgina og á Njarðvík 3 lið sem munu spila til undanúrslita um helgina. Liðin...
Drengjaflokkur kominn áfram í undanúrslit eftir auðveldan sigur gegn Skallagrím 85-54
Í kvöld byrjaði úrslitin hjá Drengjaflokk Njarðvíkur er þeir mættu Skallagrím í 8. liða úrslitum. Drengjaflokkur eru deildarmeistarar og eru 6 leikmenn úr flokknum nýbúnir...

