umfn
Íslandsmeistarar í sundi 2009
Eftirtaldir sundmenn urðu íslandsmeistarar á árinu og verða heiðraðir af ÍRB á Gamlársdag. Árni Már Árnason, Baldvin Sigmarsson, Birkir Már Jónsson, Björgvin Theódór Hilmarsson, Davíð...
Jólakveðjur
Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og styrktaraðilum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sunddeildin óskar öllum núverandi og fyrrverandi sundmönnum, forráðamönnum og...
Jólagjöf körfuknattleiksdeildar til bæjarbúa
Körfuknattleiksdeild UMFN ætlar að bjóða bæjarbúum frítt á leiki UMFN í Icelanda Expressdeild kvenna og karla, miðvikudaginn 16.des og fimmtudaginn 17.des. Á miðvikudaginn keppir UMFN...
RISA slagur í 8-liða úrslitum Subway bikarsins!
Það verður sannkallaður RISA slagur í 8-liða úrslitum Subway bikarsins þegar að nágrannaliðin Njarðvík og Keflavík mætast á heimavelli Keflvíkinga Toyotahöllinni eftir áramótin! Gríðarlega spennandi...
Alla steikina…og grænu baunirnar líka!
Njarðvíkingar unnu frábæran og afgerandi sigur á Keflvíkingum í Ljónjagryfjunni í kvöld. Þá er það frá og hátíðirnar tryggð skemmtun, hérna innanbæjar. Ég hafði ekki...
Háspenna og mikilvægum sigri landað!
Njarðvík og Haukar buðu uppá mikla skemmtun í Ljónagryfjunni fyrr í kvöld þegar að liðin mættust í Iceland Express deild kvenna. Eftir mikinn slag fór...
Dregið í Subway bikarnum á morgun
Á morgun þriðjudaginn 10.nóvember verður dregið til 16-liða úrslita í bikarkeppni KKÍ, Subway Bikarnum. Bæði karla og kvennalið UMFN verða í skálinni góðu á morgun...
Naumt tap í Hólminum
Meistaraflokkur kvenna tapaði í Stykkishólmi í gær gegn Snæfelli í Iceland Express- deildinni í körfuknattleik. Lokatölur voru 69-63 og í hálfleik var staðan 40-33 fyrir...
Öruggur sigur í fyrsta leik!
Okkar menn byrjuðu tímabilið vel þegar að þeir sóttu góðan 70-88 sigur í Kennaraháskólann í kvöld en leikið var gegn ÍR. Frábær varnarleikur lagði grunnin...
Boltaskóli af stað 6. október
Boltaskólinn hjá Njarðvík er fyrir börn fædd árin 2004-2006 bæði drengi og stúlkur. Í boltaskólanum fá börnin að kynnast ýmsum boltatengdum leikjum og annars konar...

