umfn
Njarðvíkurmótin 2009 – Drög að leikjaniðurröðun
Drög að leikjaniðurröðun fyrir Njarðvíkurmótin 2009 er tilbúin og hefur verið birt á heimasíðunni. Félög eru beðin um að skila athugasemdum sem fyrst eða í...
Jólablað UMFN 2008 komið út
Jólablað UMFN 2008 er komið út og er farið yfir starfsemi félagsins á árinu í stórum dráttum. Þetta er í fimmta skipti sem blaðið kemur...
Getraunirnar um jólin
Úrslitakeppin í Getraunaleik UMFN getrauna og úrslitaleikur bikarkeppninar fara fram á seðlinum sem leikin verður á sunnudaginn 28. des. Opið verður hjá UMFN getraunum á...
Hrun gegn KR
Njarðvíkurliðið hreinlega hrundi eins og eitt stykki bankakerfi í kvöld gegn KR. Lokatölur voru 103 – 48 og voru okkar menn ískaldir. Nú ríður á...
Engin hækkun á æfingagjöldum
Vegna umræðu í þættinum Utan vallar á Stöð 2 sport sl. fimmtudag þar sem rætt var um æfingagjöld og hækkun þeirra milli ára. Ákvörðun var...
Sigur gegn ÍR (Drengjaflokkur)
Njarðvíkurpiltar lögðu í kvöld ÍR-inga í Ljónagryfjunni örugglega með 70 stigum gegn 28. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en okkar piltar sýndu þó ágæta...
9.flokkur kvenna stóð sig vel
9.Flokkur kvenna A-riðill 9.flokkur kvenna spilaði í fyrstu tourneringu á heimavelli helgina 4-5 okt Spilaðir voru fjórir leikir, tveir á lau og tveir á sun....
Vímuvarnarvika 2008
Vika 43 – vímuvarnavika 2008 Vímuvarnavika 2008 hófst í gær og stendur að þessu sinni yfir dagana 19. – 25. október eða í viku 43....
Vefur Unglingalandsmóta UMFÍ
Uppfærður hefur verið vefur unglingalandsmótsins en næsta mót og það tólfta í röðinni verður haldið í Grundarfirði dagana 31. júlí til 2. ágúst. Ýmsum upplýsingum...
Grindavík í heimsókn
Grindavík, með Njarðvíkingana Friðrik Ragnarsson þjálfara, Pál Kristinsson og Brenton Birmingham, mætir til leiks gegn Njarðvík í fyrsta heimaleik okkar í Iceland Express-deildinni í vetur....

