UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Gleðileg jól!

umfn
Sunddeildin óskar sundmönnum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla ! Sunddeildin óskar sundmönnum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla !...

Yngri flokkar – Sumarið 2007

umfn
Sumaræfingum í yngri flokkum Njarðvíkur er lokið. Lokapunkturinn á sumrinu voru Suðurnesjamótin sem haldin voru á dögunum og framundan er frí allan september. Óljóst er...

Fjórða tapið í röð

umfn
Ekki tókst okkur í kvöld að bæta árangurinn úr síðustu þremur leikjum þegar við töpuðum 1 – 3 fyrir ÍBV á heimavelli. Eyjamenn náu forystunni...

Fyrstu fréttir frá Noregi

umfn
Hérna koma fyrstu fréttir frá 3. flokki í Noregi. Fyrsti leikurinn er i dag (mánudag) og strakarnir eru komnir i girinn, þeir eru búnir ad...

N1-mót KA um helgina

umfn
Það var mikið fjör hjá 5. flokki á N1 mótinu um helgina. Fullt af leikjum og annari skemmtun. Við fórum með tvö lið til keppni...

Rúnar Ingi til Blika

umfn
Bakvörðurinn knái Rúnar Ingi Erlingsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik sem leikur í 1. deild karla í körfuknattleik. Rúnar hefur allan sinn...

Víkingur Ólafsvík – Njarðvík

umfn
Í þriðju umferð eru það Víkingar frá Ólafsvík sem verða heimsóttir. Víkingar hafa tapað báðum leikjum sínum í deildinni geng Akureyrarliðunum fyrir norðan. Það er...