UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Ungu strákarnir framlengja.

umfn
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur framlengdi samningum við nokkra leikmenn karlaliðsins í dag. Það voru þeir Adam Eiður Ásgeirsson, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson, Jón Arnór Sverrisson, Snjólfur Marel Stefánsson,...

Logi áfram í Njarðvík.

umfn
Logi Gunnarsson hefur hefur framlengt samning sínum við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Logi er einn öflugasti leikmaður landsins og því um mikilvægan samning að ræða fyrir þá...

Njarðvík KR 4 leikur

umfn
Kæru Njarðvíkinar, Í kvöld fjölmennum við öll sem eitt í Ljónagryfjuna þegar KR-ingar mæta í heimsókn. Síðasti leikur liðanna endaði með sigri KR nú dugar...

Útkall!

umfn
Kæru Njarðvíkingar fjær og nær! Nú er komið að leiknum sem allir hafa beðið eftir, 4. leik Njarðvíkur gegn Stjörnunni á morgun þriðjudaginn 29. Mars...

Aðalfundur UMFN 2015

umfn
Aðalfundur UMFN var haldinn á dögunum. Þar kom fram að fjárhagsstaða félagsins er mjög góð auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir starf í þágu...