umfn
Íslandsmet og frábær árangur á IM-25
Hreint út sagt frábær árangur hefur náðst á tveimur fyrstu keppnisdögum Innanhúsmeistarmóts Íslands í 25 metra laug. Alls hafa 26 innanfélagsmet verið sett þ.e. 13...
Góður dagur í getraunum
Það er óhætt að segja að dagurinn í dag hafi verið góður fyrir okkar tippara. Þrír tipparar voru með 12 rétta, 5 með 11 rétta...
Leiknir – Njarðvík í fyrstu umferð
Fyrsti leikur okkar í 1. deild næsta sumar verður gegn Leikni á Leiknisvelli, þetta varð ljóst þegar dregið var í töfluröð á formannafundi KSÍ í...
Alferð Jóhannsson til liðs við Njarðvík
Alfreð E. Jóhannsson er gengin til liðs við Njarðvík en hann skrifaði undir samning til eins árs. Alfreð sem er Grindvíkingur lék seinnihluta síðasta sumars...
Getraunir, bikarkeppnin á laugardaginn
Við viljum hvetja alla okkar tippara að mæta á laugardaginn því þá náum við að fara yfir 190.000 raða múrinn og leggja drög að því...
Mót hjá 7. flokki á laugardaginn
Á laugardaginn kemur er komið að fyrsta móti vetrarins hjá 7. flokki, en þá tekur flokkurinn þátt í Intrum justitia móti Keflavíkur í Reykjaneshöll. Við...
Aron Már Smárason með tveggja ára saming
Aron Már Smárason skirfaði undir tveggja ára samning í gærkvöldi. Aron Már sem er 22 ára sókarnmaður hefur verið allan sinn ferill hjá Njarðvík og...
Logi heitur
Logi Gunnarsson skoraði 37 stig í 95-86 sigri ToPo Helsinki á Espoon Honka í framlengingu í finnsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og bætti með...
Logi í helgarsportinu
Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson er að slá í gegn í Finnlandi, kíkið á Loga í helgarsportinu á rúv. Smellið hér til að sjá Loga Höfundur: Geiri...
Guðni skrifar undir tveggja ára samning
Guðni Erlendsson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Njarðvík. Guðni sem er leikreyndasti leikmaður okkar og leikið alla tíð með Njarðvík og hefur...

