UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Stór sigur á Gróttu

umfn
Njarðvík sigrði Gróttu 10 – 2 í Faxaflóamótinu í dag. Sigur okkar var ekki jafn auðvelur og tölurnar bera með sér. Gróttumenn sem mættu aðeins...

Dýrðir á Broadway

umfn
Mikið var um í gærkvöldi þegar sundhreyfingin á Íslandi kom saman og gerði upp síðast liðið sundár. Hátíðin var haldin við lok Íslandsmeistarmótsins í 25...

Getur með á næsta ári

umfn
Gestur Gylfason skrifaði undir í kvöld framlengingu á samning sínum við Njarðvík um eitt ár. Gestur sem kosin var besti leikmaður 2. deildar er einn...

Sigur hjá U.fl. karla

umfn
Njarðvík sigraði ÍR í öðrum leik sínum í unglingaflokki karla á föstudagskvöldið og urðu lokatölur 86-72. ÍR byrjaði leikinn með látum og voru að hitta...

Sigur gegn Grindavík

umfn
Annar flokkur sigraði Grindavík 0 – 2 í Faxaflóamótinu í dag. Það voru þeir Jón Aðalgeir Ólafsson og Ísak Örn Þórðarson sem gerðu mörk okkar...

Ísleifur efstur í Gulldeildinni

umfn
Ísleifur Guðleifsson er efstur í getraunaleiknum Gulldeildin eftir fjórar umferðir með 41 stig. Flestir okkar tipparar voru að gera það gott í dag og eitthvað...