UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Unglingaflokksleikur í kvöld

umfn
Föstudagur, 03 nóvember 2006 Í kvöld kl. 18:30 eigast við Njarðvík og ÍR í unglingaflokki. Leikurinn fer fram á heimavelli Njarðvíkinga og má búast við...

Kristinn og Marteinn framlengja

umfn
Þeir Kristinn Björnsson og Marteinn Guðjónsson hafa framlengt samningum sínum við Njarðvík. Kristinn skrifaði undir tveggja ára samning og Marteinn undir eins árs samning. Þetta...

Dómaranámskeið

umfn
Dómaranámskeið verður haldið á vegum KKÍ dagana 3.-4. nóvember næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Smáranum í Kópavogi og hefst á föstudagskvöldinu kl 18:30. Námskeiðinu lýkur...

Getraunir Bikarúrslit

umfn
Eftirfarandi eru úrslit í fyrstu umferð. 16 keppendur áfram í næstu umferð 1. Gunnar Þórarinsson 5 – Guðmundur Hjaltested 7 2. Guðmundur Sæmundsson 5 –...

Faxaflóamót 2. flokks

umfn
flokkur tekur á móti Selfossi í Reykjaneshöllinni á morgun sunnudag, kl. 17:00. Þeir spiluðu við ÍBV um síðustu helgi og sýndu góðan leik, sem endaði...

Bikarkeppni Getrauna 32 manna

umfn
Bikarkeppnin hefst á laugardaginn. Húsið opnar 10:30. Mætið tímanlega eða sendið tölvupóst. Eftirfarandi drógust saman. 1. Gunnar Þórarinsson – Guðmundur Hjaltested 2. Guðmundur Sæmundsson –...

Borgnesingar lagðir í hörkuleik

umfn
Okkar menn eru á heimleið úr Borgarnesi eftir frækinn útisigur á sterkum Skallagrímsmönnum 84-87. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og höfðu Borgnesingar betur framan af þrátt...

Faxaflóamót 2. flokks

umfn
Faxaflóamót 2. flokks hefst á laugardaginn þegar við tökum á móti ÍBV í Reykjaneshöll. Mótið sem stendur yfir í allan vetur og lýkur í aprílbyrjun,...