umfn
Hvernig verða liðin skipuð í lokaleiknum
Liðin sem mætast á morgun í kveðjuleik Njarðvíkurvallar verða skipuð eftirfarandi leikmönnum. Njarðvík 2006: Albert Sævarsson, Alexander Magnússon, Árni Ármannsson, Andri Guðjónsson, Bjarni S Sveinbjörnsson,...
Hver var besti heimavöllurinn 2006 ?
Í grein í fótbolta.net í dag er birt grein og tafla yfir sterkasta heimavöllinn á keppnistímabilinu 2006. Hvaða völlur ætli það sé? Sjá greinina í...
Njarðvíkurvöllur kvaddur á föstudaginn kemur
Formlegur kveðjuleikur Njarðvíkurvallar fer fram á föstudaginn kemur og hefst hann kl. 18:00. Þá munu meistaraflokkur Njarðvíkur leika gegn úrvalsliði skipuðu leikmönnum sem gert hafa...
Uppskeruhátíð yngri flokka á fimmtudaginn
Fer fram fimmtudaginn 28. september í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00. Allir iðkendur, foreldrar og aðrir gestir velkomnir. Verðlaunaafhendingar, skemmtun og pylsupartí. Allir velkomnir! Myndin...
Tólf liða 1. deild klár
Þá er komið á hreint hvaða lið skipa 1. deild, tólf liða deild þá stæðstu hingað til hér á landi. Það verða Fjarðarbyggð, Fjölnir, Grindavík,...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 2. október
Nýtt starfsár yngri flokka hefst mánudaginn 2. október þegar æfingar hefjast á ný. Ný æfingatafla og allar nánari upplýsingar verða birtar fljótlega eftir helgi. Lokahófið...
10 milljónir í fyrsta vinning á miðvikudagsseðlinum
Það verður RISAPOTTURá miðvikudagsseðlinum. Ekki náðist lágmarksupphæð fyrir 10 rétta á sunnudag og því bætast við 6 milljónir króna við fyrsta vinning og verður hann...
Gestur Gylfason kjörin leikamaður ársins
Gestur Gylfason var kjörin leikmaður ársins á lokahóf meistara og 2. flokks fór fram í félagsheimilinu Stapa í gærkvöldi. Létt var yfir fólki og dagskráin...
Fullt að gerast á getraunaseðlunum
Það verða fullt af athyglisveðurm leikjum á báðum seðlunum og lengjunni um helgina og full ástæða að mæta í Vallarhúsið og tippa. Getraunirnar hafa farið...
Njarðvíkingar, mætum á lokahófið
Við viljum endilega hvetja sem flesta að tryggja sér miða í dag á lokahóf meistaraflokks í Stapanum annað kvöld. Stórglæsilegt steikarahlaðborð á aðeins 2.500 kr...

