umfn
Lokahóf meistaraflokks á laugardaginn
Lokahóf meistara og 2.flokks fer fram næstkomandi laugardagskvöld í Félagsheimilinu Stapa. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00, boðið verður uppá fordrykk, forrétt...
Góðar móttökur
Það voru glæsilegar móttökur sem leikmenn og þjálfari meistaraflokks Njarðvíkur fengu þegar rútan þeirra renndi í hlaðið við Vallarhúsið í gærkvöldi, fjöldin allur af stuðningmönnum...
Silfur og sigur fyrir austan
Annað sæti í 2. deild og sæti í 1.deild á ný var uppskeran hjá okkur í sumar. Möguleiki á sigri í 2.deild var til staðar...
Tökum á móti okkar mönnum
Stjórn deildarinnar hvetur allt félagsfólk og stuðningsmönnum okkar að mæta í Vallarhúsið annað kvöld og taka á móti meistaraflokksliði okkar þegar það kemur að austan...
Huginn – Njarðvik
Þá er komið að lokaumferðinni í 2. deild, og við heimsækjum Huginn á Seyðisfirði. Sindir og Huginn eru bæði að reyna af forðast fall í...
Getraunirnar farnar af stað
Góður skriður er komin á getraunastrafsemi okkar, vel verið mætt þá þrjá laugardaga sem við höfum haft opið. Fljótlega verð getraunaleikir haustsins verða fljótlega kynntir....
Tap hjá 2. flokki í síðasta leiknum
Annar flokkur lék sinn síðasta leik í C riðli sl. mánudagskvöld þegar þeir léku við ÍBV í Eyjum. Leiknum lauk með sigri heimamanna 5 –...
Öruggt gegn Reyni
Njarðvíkingar sigrðu Reynismenn 3 – 0 á Njarðvíkurvelli í dag, i síðasta mótsleik á vellinum. Heimamenn voru miklu sterkari aðilinn í dag og byrjuðu leikinn...
Fjórði leikmaðurinn til að leika landsleik
Alexander Magnússon leikmaður 2. flokks var valinn í U-18landslið Íslands sem tók lék á móti í Tékklandi. Alexander tól þátt í tveimur af fjórum leikjum...
Síðasti mótsleikur á Njarðvíkurvelli
Á morgun leika Njarðvík og Reynir seinni leik sinn í Íslandsmótinu, leikurinn verður sögulegur þar sem þetta er síðasti leikurinn sem leikinn verður á Njarðvíkurvelli...

