UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Sigur í baráttuleik

umfn
Eftir 1 – 0 sigur á ÍR í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld höldum við ennþá efsta sætinu tveimur stigum á undan Fjarðarbyggð sem vann...

Njarðvik – ÍR

umfn
Seinni umferð Íslandsmótsins hófst sl. laugardag með tveimur leikjum og annað kvöld fara fram þrír leikir. Andstæðingar okkar eru ÍRingar sem mæta á Njarðvíkurvöll. Annað...

Snorri frá í 5-6 vikur

umfn
Snorri Már Jónsson fyrirlið okkar og varnarjaxl verður frá næstu 5-6 vikur vegna fótbrots. Snorri var sparkaður niður í vítateig KR inga í bikarleiknum um...

Sigur og töp

umfn
Það skiptast á skyn og skúrir í boltanum hjá okkur. Fjórði flokkur hefur leikið tvo leiki í Íslandsmótinu í vikunni, fyrst gegn ÍR á mánudaginn...

Njarðvík – Huginn

umfn
Annað kvöld leikum við síðasta leik okkar í fyrri umferð Íslandsmótsins þegar Huginn frá Seyðisfirði kemur í heimsókn. Það er engin ástæða að láta veðurspána...

Jafntefli í nágrannaslagnum

umfn
Jafntefi 1 – 1 var niðurstaðan úr leik Reynis og Njarðvík á Sandgerðisvelli í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og réðu gangi mála meira og...