UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Markaregn á Njarðvíkurvelli

umfn
Njarðvík sigraði Sindra 10 – 0 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Þessi sigur okkar er einn stæðsti sigur okkar til þessa, svona tölur eru sjaldgæfar í...

Njarðvík – Sindri

umfn
Fyrstu leikirnir í 7. umferð 2. deildar fara fram annað kvöld og er leikur okkar við Sindra annar þeirra, hinn er leikur Fjarðarbyggðar og Aftureldingar....

Dýrmæt stig í Mosfellsbæ

umfn
Njarðvík náði þremur stigum af Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld og þurftu að hafa verulega fyrir því. Njarðvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og...

Afturelding-Njarðvík

umfn
Þá er komið að seinni leik okkar við Aftureldingu í röð, nú er komið að Íslandsmótinu en keppni hefst nú eftir smá hlé vegna bikarkeppningar....

Jafntefli við Gróttu

umfn
Grótta og Njarðvík gerðu 2 – 2 jafntefli í Íslandsmóti 2. flokks á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Þeir Jón Árni Benediktsson og Kristjórn Freyr Hjaltested gerðu...

Hver verður andstæðingurinn?

umfn
Nú um helgina hefur staðið yfir stutt skoðunarkönnun um hvern lesendur telji að verði andstæðingur okkar í 16. liða úrslitum VISA bikarsins. Flestir telja að...

Njarðvík-KR í VISA bikarnum

umfn
Njarðvík mætir KR í 16. liða úrslitum VISA bikarsins. Leikurinn fer fram sunnudaginn 2.júli nk á Njarðvíkurvelli. Við mættum KR síðast í 16. liða úrslitum...

17. júní leikurinn

umfn
Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga örugglega í hinum árlega 17. júní leik í 7. flokki í morgun. Ágætis veður var meðan leikurinn fór fram en svolítið kalt...