umfn
Komnir í 16. liða úrslit
Njarðvík er áfram í VISA bikarnurm eftir 1 – 2 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir okkur Njarðvíkinga því...
Afturelding – Njarðvík
Þá er komið að fyrri leik okkar af tveimur í röð gegn Aftureldingu, nú mætum við þeim í 4. umferð VISA bikarins á heimavelli þeirra....
Úrslit úr yngri flokkum
Nokkrir leikir hafa farið fram síðustu daga í yngri flokkum í Íslandsmótinu og svo einnig í bikarkeppni 3. flokks. Þá sigraði 2. flokkur Víking Ólafsvík...
Vinnusigur gegn Fjarðarbyggð
Njarðvík sigraði Fjarðargbyggð 1 – 0 á Njarðvíkurvelli í dag, mark okkar gerði Aron Már Smárason á 66 mín er hann sendi boltann í netið...
Njarðvík – Fjarðarbyggð
Þá er komið að fimmtu umferð Íslandsmótsins og gestir okkar er lið Fjarðarbyggðar. Það spáir góðu veðri á morgun sem ætti ekki draga úr því...
Sótt að Njarðvíkurvelli úr tveimur áttum
Það má segja að sótt sé að Njarðvíkurvelli úr tveimur áttum þessa dagana. Búið er að fjarlægja mönina sem sneri út að Stapanum að mestu...
Tap á Selfossi
Annar flokkur tapaði 2 – 1 fyrir Selfoss á Selfossi í gærkvöldi. Selfoss komst yfir um miðjan fyrri hálfleik en Jón Árni Benediktsson jafnaði undir...
Sveinn Þór til GG
Sveinn Þór Steingrímsson sem verið hefur hjá okkur síðan í vetur er gengin til liðs við GG í Grindavík. Sveinn lék 10 leiki með okkur...
Morgunæfingar hefjast hjá 6. og 7. fl.
Á morgun (miðvikudag) hefjast æfingar hjá 6. og 7. flokki á morgnana og verða þær í allt sumar frá mánudegi til fimmtudags en frí á...
Sigur á Hornafirði hjá 3.flokki
Þriðji flokkur lék við Sindra í Íslandsmótinu í dag, leikið var á Hornafirði og lauk leiknum 3 – 7 fyrir Njarðvík. Mörk okkar gerðu Kristjón...

