UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Jafntefli á Húsavík

umfn
Njarðvik gerði jafntefli við Völsung 1 – 1 á Húsavík í dag þegar liðin mættust í fjórðu umferð Íslandsmótsins. Völsungar voru fljótir að skora strax...

Völsungur – Njarðvík

umfn
Í fjórðu umferð Íslandsmótsins leggjum við land undir fót og ferðumst til Húsavíkur og leikum Völsung. Viðureignir okkar við Völsung hafa ávallt verið mjög skemmtilegar...

Afturelding næst í bikarnum

umfn
Njarðvík drógst gegn Aftureldingu ú 4. umferð VISA bikarsins, leikur liðanna fer fram í Mosfellsbæ fimmtudaginn 15. júní nk. Liðin mætast svo aftur föstudaginn 23....

Jafntefli gegn Grindavík

umfn
Annar flokkur lék í gærkvöldi við Grindavík hér heima í Íslandsmótinu, leiknum lauk 2 – 2. Aðstæður til leiks voru ekki góðar í gærkvöldi, rok...

Njarðvík – Selfoss

umfn
Þá er komið að VISA bikarnum og andstæðingar okkar eru lið Selfoss, við heimsóttum þá sl. föstudagskvöld og höfðum betur. En nú er nýr leikur...

Slæm byrjun hjá 4. flokki

umfn
Fjórði flokkur lék í gær sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu þega þeir heimsóttu Aftureldingu. Lokatölur 7 – 1 fyrir Aftureldingu. Fjórði flokkur lék í gær...