umfn
Fiskihlaðborðið er á fimmtudaginn
Nú styttist í Fiskihlaðborð knattspyrnudeildarinnar, það verður fimmtudagskvöldið 25. maí og hefst kl. 19:00. Þetta er fjórða árið sem við erum með fiskihlaðborð. Hlaðborðið er...
Jafntefli við Leikni í fyrsta leik
Annar flokkur lék í kvöld sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu gegn Leikni á Leiknisvelli. Leiknum lauk með jafntefli 1 – 1, mark okkar gerði Víðir...
Flott hjá Víkurfréttum
Víkurfréttir eða vf.is er alltaf að bæta við nýjungum. Eitt af þeim eru video frá íþróttaviðburðum, íþróttafréttamaður þeirra var hér á Njarðvíkurvelli í gærdag og...
Njarðvík – Selfoss í VISA bikarnum
Dregið var í VISA bikarkeppni KSÍ í hádeiginu og drógumst við gegn Selfoss. Leikurinn fer fram á Njarðvíkurvelli miðvikudaginn 31. maí og hefst kl. 20:00....
Sigur á norðanmönnum
Njarðvik lagði KS / Leiftur 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Aðstæður í leiks í dag voru ekki uppá það besta, hvasst á annað...
Njarðvík – KS Leiftur
Þá er komið að fyrsta heimaleik okkar í Íslandsmótinu og gestir okkar eru sameiginlegt lið KS / Leifturs. Félögin ákváðu í vetur að senda sameiginlegt...
Áfram í VISA bikarnum
Njarðvík sigraði lið Kjalarnes sem leikur í Utandeildinni 7 – 1 í VISA bikarnum. Það var norðan strekkingur á Njarðvíkurvelli í kvöld ekki besta leikveður....
Njarðvík – Kjalarnes
Þá hefst þátttaka okkar í VISA bikarkeppni KSÍ þetta árið. Anstæðingar okkar eru lið Kjarlarnes en þeir leika í Utandeildinni þá undir nafninu Kumho Rovers....
140.000 raða múrinn rofinn
Um helgina náðum við að fara yfir 140.000 raðir seldar á árinu í getraunum og heildarsalan 141.111 raðir eftir helgina. Í þessari viku verður bæði...
Jafntefli gegn ÍR
Jafntefli var niðurstaðan úr fyrsta leik okkar í Íslandsmótinu gegn ÍR á ÍR velli í dag. Leikurinn fór vel af stað og var kraftur í...

