UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Fiskihlaðborðið er á fimmtudaginn

umfn
Nú styttist í Fiskihlaðborð knattspyrnudeildarinnar, það verður fimmtudagskvöldið 25. maí og hefst kl. 19:00. Þetta er fjórða árið sem við erum með fiskihlaðborð. Hlaðborðið er...

Flott hjá Víkurfréttum

umfn
Víkurfréttir eða vf.is er alltaf að bæta við nýjungum. Eitt af þeim eru video frá íþróttaviðburðum, íþróttafréttamaður þeirra var hér á Njarðvíkurvelli í gærdag og...

Sigur á norðanmönnum

umfn
Njarðvik lagði KS / Leiftur 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Aðstæður í leiks í dag voru ekki uppá það besta, hvasst á annað...

Njarðvík – KS Leiftur

umfn
Þá er komið að fyrsta heimaleik okkar í Íslandsmótinu og gestir okkar eru sameiginlegt lið KS / Leifturs. Félögin ákváðu í vetur að senda sameiginlegt...

Áfram í VISA bikarnum

umfn
Njarðvík sigraði lið Kjalarnes sem leikur í Utandeildinni 7 – 1 í VISA bikarnum. Það var norðan strekkingur á Njarðvíkurvelli í kvöld ekki besta leikveður....

Njarðvík – Kjalarnes

umfn
Þá hefst þátttaka okkar í VISA bikarkeppni KSÍ þetta árið. Anstæðingar okkar eru lið Kjarlarnes en þeir leika í Utandeildinni þá undir nafninu Kumho Rovers....

140.000 raða múrinn rofinn

umfn
Um helgina náðum við að fara yfir 140.000 raðir seldar á árinu í getraunum og heildarsalan 141.111 raðir eftir helgina. Í þessari viku verður bæði...

Jafntefli gegn ÍR

umfn
Jafntefli var niðurstaðan úr fyrsta leik okkar í Íslandsmótinu gegn ÍR á ÍR velli í dag. Leikurinn fór vel af stað og var kraftur í...