umfn
Fótbolti.net spáir okkur líka sigri
Þá er lokið umfjöllunn og spá Fótbolta.net um liðin í 2.deild. Þeir spá okkur eins og Getraunir fyrsta sæti og spárnar eru svipaðar. Það er...
ÍR – Njarðvík
Þá er komið að upphafi Íslandsmótsins, sex mánaða undirbúningi lokið og alvarn tekur við. Strákarnir spiluðu vel gegn Val sl. þriðjudag og vonandi fylgja þeir...
Guðni leikjahæstur og Sævar enn markahæstur
Guðni Erlendsson er leikjahæsti leikmaður Njarðvík hann hefur leikið alls 161 mótsleik í meistaraflokki. Guðni gæti hæglega verið komin með yfir 200 leiki fyrir Njarðvík...
Fjórði flokkur ekki í úrslit
Grótta sigraði Hauka 5 – 3 í Faxaflóamóti 4. flokks í dag. Þetta þýðir að Grótta fer í úrslit ekki Njarðvík á fleiri skorðum mörkum...
Nýjir keppnisbúningar
Í leiknum gegn ÍR á sunnudaginn munum við taka í notkun nýjan keppnisbúning. Keppnisbúningurinn er frá Adidas og munum við vera með tvær útfærslur af...
Nýr keppnsbúningur
Í leiknum gegn ÍR á sunnudaginn munum við taka í notkun nýjan keppnisbúning. Keppnisbúningurinn er frá Adidas og munum við vera með tvær útfærslur af...
Risapottar um helgina
Þó svo UMFN getraunir séu komnar í sumarfrí og ekki opið á okkar fasta opnunartíma á laugardagsmorgunin halda getraunir áfram og tvær umferðir eftir í...
VISA bikarinn, Kjalnesingar andstæðingar okkar
Það verður lið Kjalnesinga sem mætir okkur í VISA bikarkeppni KSÍ næsta fimmtudagskvöld á Njarðvíkurvelli. Kjalnesingar sigruðu lið Léttis 1 – 2 í 1. umferð...
Getraunar spá okkur sigri í 2. deild
Íslenskar getraunir standa á ári hverju að spá þjálfara í 1. og 2. deild karla um lokastöðu liða í deildunum tveimur. Okkur er spáð sigri...
Flestir ánægðir með nýja svæðið
Skoðunarkönnun sem staðið hefur yfir að undaförnu hér á heimasíðunni leiðir það í ljós að mikill meirihluti er ánægður með hönnum og útlit á hin...

