umfn
Ungu strákarnir leiddu Njarðvík í auðveldum sigri í Gryfjunni
Í kvöld áttust við í Ljónagryfjunni heimamenn í Njarðvík og FSU. Leikurinn í 17. Umferð Domino´s deildarinnar þar sem staða liðanna var þannig að þeir...
Drengjaflokkur kominn í úrslit!
Síðasta laugardag keppti drengjaflokkur Njarðvíkur gegn drengjaflokki Grindavíkur í undanúrslitum og vann 78 – 69. Voru Njarðvíkingar alltaf sterkari aðilinn í leiknum og mest voru...
Ný síða UMFN tekin í notkun
Loksins eftir margra mánaða tafa er ný heimasíða Ungmennafélag Njarðvíkur tekin í notkun. Það voru þeir Arnar Stefánsson og Ívar Rafn Þórarinsson hjá Northbound sem sáu um uppsetningu...
Hjalti farinn frá Njarðvík
Hjalti Friðriksson hefur sagt skilið við Njarðvíkinga í bili. Þetta staðfesti hann í samtali við Karfan.is nú rétt í þessu. “Ég var ekkert að komast...
Tindastóll – Njarðvík *Frestað*
leikurinn í kvöld á sauðarkrók var því miður frestað vegna veðurskilyrða, ekki er vitað eins og er hvenær leikurinn verður en ekki telst það líklegt...
Rétturinn stóð sig vel á Þorrablóti UMFN
Rétturinn er enn eitt dæmið um fyrirtæki hér í bæ sem að stendur þétt við bakið á íþróttahreyfingunni. Maggi Þóris er íþróttasinni mikill, enda dómari...
Njarðvík-KR 89-100
Okkar menn mættu KR í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld en eftir jafnan fyrri hálfleik náðu KR-ingar að síga fram úr með góðri frammistöðu...
Æfingagjald og skráningarupplýsingar
Skráning iðkenda fyrir starfsárið 2015-16 Allir iðkendur þurfa að skrá sig til þátttöku og greiða æfingagjöld. Núna er aðeins eitt gjaldtímabil, árgjald í 3. –...
Njarðvík – Kr
Fimmtudaginn 28. Janúar í Ljónagryfjunni, kl 19:15 verður toppslagur gegn núverandi Íslandsmeisturum KR við hvetjum stuðningsmenn og áhugamenn um körfubolta að fjölmenna á leikinn og...

