UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Fyrsta verkefni Ungmarks

umfn
Þá er komið að fyrsta verkefni Ungmarks, en félagið boðar til fundar með foreldrum og forráðamönnum barna innan Ungmennafélags Njarðvíkur. Þó félagið hafi verið stofnað...

Annar flokkur í úrslit

umfn
Annar flokkur tryggði sér sæti í úrslitakeppni Faxaflóamótsin með stórsigri á FH 2 12 – 2. Eins og tölurnar segja höfðum við mikla yfirburði fyrir...

Tveir æfingaleikir fyrir mót

umfn
Nú styttist í að Íslandsmótið hefjist ekki nema 16 dagar. Fram að móti leikum við tvo æfingaleiki, þann fyrri gegn Grindavík á miðvikudaginn 3.mai í...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar að þessu sinni er Baldur Guðmundsson markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, aðalstyrktaraðila okkar. Baldur er einnig kunnur hljófæraleikari og leikur með hljómssveit föður síns...

Faxaflóamótið úrslit

umfn
Nokkir leikir hafa farið fram núna í vikunni í Faxaflóamótinu, vegna vandræða í tölvumálum hefur síðan ekkert verið uppfærð þessa vikuna. Sunnudagur 5. Flokkur a...

Stór sigur gegn Hvöt

umfn
Njarðvík sigraði Hvöt 0 – 8 í lokaleik okkar í Deildarbikarnum í dag þegar liðin mættust í Fífunni í dag. Það var strax greinilegt hvort...

Getraunirnar í dag, 15 umferð

umfn
Fimmtánda umferð getraumaleikjana fór fram í dag. Þá eru eftir tvær umferðir, sem fara fram næstu tvær helgar. Keppnin á toppi Úrvalsdeildar er hörð og...

Hvöt – Njarðvík

umfn
Á morgun leikum við síðasta leik okkar í Deildarbikarkeppni KSÍ, andstæðingar okkar eru Hvöt frá Blönduósi. Það hafa ekki verið margar viðureignir við Hvöt síðustu...

Heimasíða 2. flokks

umfn
Þeir Ingvar Jónsson og Kári Oddgeirsson leikmenn í 2. flokki hafa opnað heimasíðu fyrir flokkinn. Þar verður að finna fréttir af flokknum og ýmsan fróðleik....