UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Getraunirnar í dag

umfn
Þrettánda umferð getraunaleikjana fór fram í dag í fyrstu deild er það Andri Fannar Freysson sem leiðir enn með 101 réttan. Í úrvalsdeild náði Freyr...

Tap gegn Sindra í slökum leik

umfn
Sindri sigraði Njarðvík 1 – 0 í Deildarbikarkeppninni. Leikurinn sem leikinn var við ágætis aðstæður miðað við árstíma var slakur sérstaklega hjá okkar mönnum. Fyrri...

Zoran til liðs við okkur

umfn
Í dag fékk Zoran Daníel Ljubicic keppnisleyfi með Njarðvík. Zoran skiptir yfir til okkar frá Vöslungi þar sem hann var spilandi þjálfari á síðasta ári....

Sindri – Njarðvík

umfn
Á morgun mæstast Sindri og Njarðvík á Stjörnuvelli í Deildarbikarkeppni KSÍ og hefst kl. 15:00. Það er orðið þó nokkuð langt síðan við lékum síðast...

Tippari vikunar.

umfn
Tippari vikunar er nýjasti leikmaður okkar Zoran Daníel Ljubicic. Zoran starfar sem gangavörður í Njarðvíkurskóla og er einnig yfirþjálfari yngri flokka Keflavík. Með hvað liði...

Sigur gegn Ægi

umfn
Þriðji flokkur lék sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu gegn Ægi og lauk leiknum 8 – 3 fyrir Njarðvík. Andri Fannar Freysson og Kristjón F. Hjaltested...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar að þessu sinn er Ægir Már Kárason kaupmaður í Smarthúsgögnum (áður Húsgav.Kjarna). Ægir Már lék með meistaraflokki Njarðvík á árunum 1992 og 93...

Jón Fannar í GG

umfn
Jón Fannar Guðmundsson er gengin til liðs við GG. Jón Fannar lék með okkur síðustu þrjú sumur og á að baki alls 53 leiki og...