umfn
Finnur í danska boltann
Finnur Örn Þórðarson hefur skipt yfir í danska 2. deildarliðið B 1909. Finnur mun leika með Fjónsseríuliði félagsins sem er varalið B 1909. Finnur hefur...
Sigur gegn Gróttu
Njarðvík sigraði Gróttu 3 – 1 í Faxaflóamótinu í gærdag. Njarðvíkingar voru sterkari aðilinn í leiknum og léku mjög góðan bolta á köflum. Einar Valur...
Risapottur og nýr tími í Evrópu
Klukkan í Evrópu var færð fram um eina klukkustund síðastliðinn sunnudag. Það þýðir að lokað verður sölu leikja á enska seðilinum kl. 13.00 á laugardag....
Degið í bikarleikjum
Búið er að draga í átta manna bikarkeppni UMFN getauna, sem fer fram næsta laugardag, 1. apríl. Eftirtaldir tipparar lenda saman; 1. Gunnar Þórarinsson –...
Getraunir, 11 umferð
Ellefta umferð getraunaleikjana fór fram í dag. Aðeins dróg saman með mönnum í Úrvalsdeildinni en Þórður Karlsson leiðir hana ennþá en þeir Freyr Sverrrisson og...
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Margeir Þorgeirsson verkefnastjóri og einn af eigendum Húsanes en þeir eru að hefja á þessu ári miklar framkvæmdir á Njarðvíkurvallasvæðinu. Margeir er...
Tap hjá 2. flokki
Annar flokkur lék í gærkvöldi æfingaleik við Akranes í Reykjanshöllinni. Leiknum lauk með sigri Skagamanna 2 – 3, okkar drengir léku leikinn mjög vel og...
Tvö lið draga sig úr Faxaflóamóti 3. flokks
Tvö félög hafa dregið lið sitt úr keppni í C riðli Faxaflóamóts 3. flokks. Það eru lið Breiðablik 2 og Reynir / Víðir, eftir standa...
Getraunir um helgina
Á laugardaginn fór fram 10 umferð í getraunaleikjunum. Okkar tipparar náðu hæst 10 réttum og það voru alls átta tipparar. Þórður Karlsson tryggði stöðu sína...
Fyrirtækjaleikurinn
Átta liða úrslit í Fyrirtækjaleik UMFN getrauna fór fram á laugardaginn. K sport og Vikurás sigrðu sína leiki og eru áfram, Íslandsbanki vann á fleiri...

