UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Finnur í danska boltann

umfn
Finnur Örn Þórðarson hefur skipt yfir í danska 2. deildarliðið B 1909. Finnur mun leika með Fjónsseríuliði félagsins sem er varalið B 1909. Finnur hefur...

Sigur gegn Gróttu

umfn
Njarðvík sigraði Gróttu 3 – 1 í Faxaflóamótinu í gærdag. Njarðvíkingar voru sterkari aðilinn í leiknum og léku mjög góðan bolta á köflum. Einar Valur...

Degið í bikarleikjum

umfn
Búið er að draga í átta manna bikarkeppni UMFN getauna, sem fer fram næsta laugardag, 1. apríl. Eftirtaldir tipparar lenda saman; 1. Gunnar Þórarinsson –...

Getraunir, 11 umferð

umfn
Ellefta umferð getraunaleikjana fór fram í dag. Aðeins dróg saman með mönnum í Úrvalsdeildinni en Þórður Karlsson leiðir hana ennþá en þeir Freyr Sverrrisson og...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar er Margeir Þorgeirsson verkefnastjóri og einn af eigendum Húsanes en þeir eru að hefja á þessu ári miklar framkvæmdir á Njarðvíkurvallasvæðinu. Margeir er...

Tap hjá 2. flokki

umfn
Annar flokkur lék í gærkvöldi æfingaleik við Akranes í Reykjanshöllinni. Leiknum lauk með sigri Skagamanna 2 – 3, okkar drengir léku leikinn mjög vel og...

Getraunir um helgina

umfn
Á laugardaginn fór fram 10 umferð í getraunaleikjunum. Okkar tipparar náðu hæst 10 réttum og það voru alls átta tipparar. Þórður Karlsson tryggði stöðu sína...

Fyrirtækjaleikurinn

umfn
Átta liða úrslit í Fyrirtækjaleik UMFN getrauna fór fram á laugardaginn. K sport og Vikurás sigrðu sína leiki og eru áfram, Íslandsbanki vann á fleiri...