UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Sigur hjá 2.flokki

umfn
Njarðvík sigraði ÍBV 3 – 1 í Faxaflóamótinu í dag, leikið var í Reykjaneshöll. Björgvin Magnússon gerði tvö mörk og Einar Valur Árnason það þriðja...

Tippari vikunnar

umfn
Tippari vikunnar er Jóhann Magnússon formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Jóhann er sem stendur í feðraorlofi og því heimavinnadi húsfaðir. Annars starfar hann hjá Kögun á Keflavíkurflugvelli...

Deildarbikarinn

umfn
Á morgun leikum við okkar fyrsta leik í Deildarbikarkeppni KSÍ þegar við mætum Gróttu í útileik í Reykjanshöll kl. 15:00. Þetta verður í fyrsta sinn...

Fjórir leikmenn í viðbót

umfn
Í dag bætist ennþá við leikmannahóp okkar þeir fjórir leikmenn ganga til liðs við okkur. Eyþór Guðnason kemur aftur frá HK, en hann lét með...

Framkvæmdir ganga vel

umfn
Framkvæmdir við nýtt æfingasvæði okkar ganga mjög vel. Búið er að riðja út það svæði sem völlur verður á og fljótlega verður byrjað að keyra...