umfn
Fyrirtækjaleikurinn, seinni leikir
Í dag var leikinn seinni umferð í Fyrirtækjaleiknum, 16 liða. Sú fyrr fór fram um síðustu helgi. Leikin var tvöföld umferð í 16 liða en...
Getraunir, áttunda umferð
Áttunda umferð Getraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag, athygli vekur hversu margir voru með háa útkomu enda spekingar okkar með eindæmum síðustu tvær vikur....
Sigur á Leiknismönnum
Leiknir og Njarðvík mættust í æfingaleik á Leiknisvelli snemma í morgun en leikurinn hófst kl. 9:15. Leikurinn var áægtlega leikin og brá fyrir góðum köflum....
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Vikar Sigurjónsson prentari og eigandi Lífstíll. Vikar hefur undanfarnar vikur verið að vinna í meistarflokkshópnum okkar á sínum vinnustað. Vikar var einsog...
Leikið á Njarðvíkurvelli út þetta tímabil
Allir heimaleikir okkar á komandi sumri munu fara fram á Njarðvíkurvelli, og eftir tímabilið munu báðir grasvellirnir verða teknir úr notkun. Upphaflega var áætlað að...
Fyrsti leikur 14. maí
Íslandsmótið hefst snemma í á og fyrsti leikur okkar gegn ÍR á ÍR velli er sunnudaginn 14. maí kl. 17.00. Í VISA bikarnum sitjum við...
Tveir æfingleikir framundan
Meistaraflokkur leikur tvo æfingaleiki á næstunni, fyrst við Leikni á Leiknisvelli næsta laugardagsmorgun kl. 9:30 og svo Haukum þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18:50 í Reykjaneshöll....
Risapottur um næstu helgi
Tipparar reyndust afar getspakir um síðustu helgi og náði útborgun fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð. Vinningsupphæðin fyrir þessa tvo flokka leggst því við...
Áttunda sætið hjá 4. flokki
Fjórði flokkur tók þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í dag sem fór fram á Akranesi. Áttunda sætið var niðurstaðan efir tap gegn Leikni F. 2...
Getraunir, einn með 13 rétta
Í dag fór fram 6. umferð í Getraunaleikjum UMFN getrauna, flest allir þátttakendur fengu ekki undir 10 rétta og sá sem best gerði var Sighvatur...

