umfn
Tippari vikunar
Tippari vikunar er Þórður M. Kjartansson, rekstrarfræðingur sem starfar sem skrifstofustjóri hjá Fiskmarkaði Suðurnesja hf. Menn þekkja hann betur undir nafninu Dói. Dói er fæddur...
Öflug tipphelgi framundan
Það er útlit fyrir öfluga tipphelgi hjá okkur, tipparar voru getspakir síðasta laugardag og náðu vinningar fyrir 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Það þýðir að vinningsupphæðin...
Afrekssinnað hugafar
Knattspyrnudeild Njarðvíkur býður öllum iðkendum í 4. 3. og 2. flokki og aðstandendum þeirra til fundar þar sem Sæmundur Hafsteinson sálfræðingur mun ræða um hvernig...
Kári boðaður til æfinga
Kári Oddgeirsson markvörður í 2. flokki hefur verið boðaður til æfinga hjá U – 19 ára landsliðnu um helgina. Kári er þó ekki eini Njarðvíkingurinn...
Sigur hjá 2.flokki
Annar flokkur lék í morgun við 3.deildarlið Hvatar frá Blönduósi, leiknum lauk með sigri okkar mann 4 – 1. Mörk okkar gerðu þeir Andri Þór...
Getraunir, 4. umferð getraunaleikja
Í dag fór fram 4. umferð getraunaleikja UMFN getrauna alls náðu 4 þátttakendur í leikjunum 11 réttum og 10 þátttakendur 10 réttum. Björn Skúlason og...
Getraunir um helgina, 21.milljón á sunnudaginn
Vert er að minna á getraunirnar um helgina okkar tipparar voru að gera það gott og um 70.000 kr gegnu til okkar tippara í vinninga....
Tvönúll sigur gegn Aftureldingu
Njarðvík sigraði Afturelding 2 – 0 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Leikurinn var baráttuleikur frá upphafi til enda og oft ansi harður. Heimamenn voru...
Miðvikudagsseðill í getraunum
Úrslit leikja á Evrópska seðlinum síðastliðin sunnudag vöfðust ekki fyrir tippurum og náðu vinningar fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksútborgun. Það þýðir að 1....
Íslandsmótið innahúss, 5.flokkur
Fimmti flokkur tók þátt sl. sunnudag í riðlakeppni Íslandsmótsins innanhúss. Liðinu gekk ágætlega og lenti í öðru sæti á eftir mótshöldurunum HK. Úrslit leikja okkar...

