UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Okkar menn úr leik i bikarnum

umfn
Njarðvíkingar eru úr leik í bikarkeppni karla eftir 77-68 ósigur gegn Skallagrími í gær. Staðan var jöfn í hálfleik þrátt fyrir betri byrjun heimamanna í...

Elvar sterkur í sigri LIU

umfn
Martin, Elvar og félagar í LIU Brooklyn háskólanum hafa hitt frekar illa það sem af er vetri en það varð heldur betur breyting þar á...

KO í vesturbænum

umfn
Íslandsmeistarar KR sendu í kvöld frá sér hávær skilaboð með öruggum 79-62 sigri á Njarðvík í fyrstu undanúrslitaviðureign liðanna í Domino´s-deild karla. Eftir öfluga 22-28...

Sterkur varnarsigur gegn Stjörnuni

umfn
Njarðvíkingar eru komnir í undanúrslit Domino´s-deildar karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum. Oddaviðureign liðanna fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem...

Duga eða drepast!!

umfn
Þetta er ekkert flókið, það er “do or die, winner takes it all” leikur í Ljónagryfjunni annað kvöld á slaginu 19:15! Ykkur stuðningsmönnum verður hleypt...

Útkall!!!

umfn
Á morgun mætast UMFN og FSu í bikarúrslitum unglingaflokks karla í Laugardalshöll klukkan 18:00. Strákarnir eru fulltrúar UMFN á þessari stóru bikarhelgi þar sem 11...