UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Íslandsmótið innahúss, 5.flokkur

umfn
Fimmti flokkur tók þátt sl. sunnudag í riðlakeppni Íslandsmótsins innanhúss. Liðinu gekk ágætlega og lenti í öðru sæti á eftir mótshöldurunum HK. Úrslit leikja okkar...

Góður dagur í getraunum

umfn
Það er óhætt að segja að það hafi verið góður dagur í getraunum í dag. Tveir tipphópar náðu 12 réttum og fengu báðir rúmar 30.000...

Tippari vikunar

umfn
Tippari vikunar er Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður Reykjaneshallarinnar og fyrrverandi leikmaður gullaldarliðs Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum...

Jafntefli gegn Grindavík

umfn
Njarðvík og Grindavík gerðu 2 – 2 jafntefli í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Leikur okkar í kvöld var mikil framför síðan í leiknum gegn...

Skoðaðu nýja íþróttasvæðið

umfn
Nú er hægt að skoða 3mín kynningarmyndband sem Reykjanesbær lét gera til kynningar á nýju íþróttasvæði bæjarins. Tengill hefur verið settur á forsíðuna fyrir neðan...

Tippari vikunar

umfn
Þá er komið að öðrum tippara vikunar og það er Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Árni sem segist aðeins hafa tippað einu sinni fyrir einum fimmtán...

Guðni leikjahæsti leikmaðurinn

umfn
Guðni Erlendsson 1978 157 27 1996-97-98-99-00-01-02-03-04-05 2. Finnur Örn Þórðarson 1978 144 16 1994-96-97-98-99-00-01-02-03 3. Bjarni Sæmundsson 1977 142 37 1998-99-00-01-02-03-04 4. Magnús Þór Kristófersson...