UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Getraunir, 1 leikvika

umfn
Getraunaárið er hafið og voru margir af okkar tippurum með góða útkomu á seðlum sínum í dag. Leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru uppistaðan...

Nýtt starfsár hafið

umfn
Knattspyrnudeild Njarðvíkur óskar öllum iðkendum og þeirra fólki ásamt öllum þeim aðilum sem við höfum samskipti við gleðilegs ár og þökkum fyrir það gamla. Boltinn...

Uppskeruhátið getrauna

umfn
Í morgun var síðasta opnunardagur hjá UMFN getraunum á árinu, samhliða því fór fram uppskeruhátíð fyrir haustið og verðlaunaafhending fyrir haustleikina. Árið hjá okkur í...

Síðasta leikvika í getraunum

umfn
Síðasta leikvika ársins er að sjálfsögðu um næstu helgi, þá verður að sjálfsögðu opið hjá okkur í Vallarhúsinu milli 10:30 og 13:00. Á laugardaginn verðum...

Dagsetningar í innanhúsmótunum

umfn
Nú eru allar dagsetningar komnar fyrir Íslandsmótin innanhúss. Fjórði flokkur byrjar laugardaginn 7. janúar og leikur á Sunnubrautinni í umsjón Keflavíkur, annar flokkur er daginn...

Jólablað UMFN komið út

umfn
Jólablað UMFN 2005 kom út í gærdag, það er knattspyrnudeildin sem gefur blaðið út. Þetta er annað árið sem við stöndum fyrir útgáfu blaðsins sem...

Jólafríið hafið

umfn
Í gærkvöldi var síðasta æfingin hjá okkur á þessu ári. Fjórði flokkur til 7. flokkur enduðu á sunnudagsmorgunin með jólamóti þar sem foreldrar og systkyni...