UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Getraunir, haustleikjum lokið

umfn
Síðasta umferðirnar í getraunaleikjum UMFN getrauna fór fram í gær. Í Haustleiknum var það Sigurður Kristjánsson sem sigraði með alls 106 rétta eftir 12 umferðir,...

Víkingar unnu á markatölu

umfn
Þrjú lið GG, Njarðvík og Víkingur voru öll jöfn að stigum að loknu Langbest jólahraðmótinu í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar sem voru með hagstæðustu markatöluna...

GG tekur sæti Grindavík

umfn
Grindavík hefur dregið lið sitt út úr Langbest hraðmótinu sem fer fram annað kvöld í Reykjaneshöll. Í staðinn kemur lið GG úr Grindavík. Ástæðan fyrir...

Íslensk knattspyrna 2005 komin út

umfn
Bókin Íslensk knattspyrna 2005 eftir Víði Sigurðsson, íþróttafréttamann á Morgunblaðinu, er komin út og er þetta 25. bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína...

Bætt um betur í dag

umfn
Tipparar okkar bættu um betur í dag á Evrópuseðlinum í dag, en í gær sögðum við frá því að við hefðum slegið sölumet í gær...

Langbestmótið – þátttökluliðin

umfn
Það verða Grindavík, Njarðvík, Reynir S, Víkingur og Víðir Garði sem verða þátttökuliðin á Langbest jólahraðmótinu sem fer fram í Reykjaneshöll föstudaginn 16. desember nk....

Riðillinn í deildarbikarnum

umfn
Búið er að draga í riðla í Deildarbikarkeppni KSÍ í vetur. Njarðvík leikur í riðli 2 með Gróttu, Huginn, Hvöt, Sindra og Stjörnunni. Keppni hefst...

Hundrað þúsund raðir seldar

umfn
Mikil hátíðarhöld voru hjá okkur í morgun en þá seldist hjá okkur 100.000 röðin og það var fastatippari hjá okkur Sigrún Guðjónsdóttir sem keypti hana...