UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Bætt um betur

umfn
Eins og við skýrðum frá núna um helgina þa náðum við sérstaklega góðum árangari í getraunum á laugardaginn þegar seldust 6.555 raðir á 260. En...

FH sigraði Jóa útherjamótið

umfn
FH sigraði Jóa útherjamótið í 2. flokki sem fór fram í Reykjaneshöll. Mótið tókst mjög vel og var góð skemmtun fyrir áhorfendur. Við þökkum öllum...

Getraunirnar í dag, 9 umferð

umfn
Níunda umferð gertraunaleikja UMFN getrauna fór fram í dag, keppnin er að verða harðari og harðari þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Í Haustleiknum er...

Hraðmót hjá 2. flokki á sunnudaginn

umfn
Jóa útherja hraðmótið í 2. flokki verður leikið í Reykjaneshöll á sunnudagsmorgunin, það Njarðvík sem er mótshaldari. Það verða knattspyrnumenn frá fimm félögum FH, Grindavík,...

Áttunda umferð getraunaleikjana

umfn
Áttunda umferð getraunaleikja fór fram sl. laugardag, vegna tafa tókst ekki að uppfæra leikinn á getraunasíðunni en það er búið núna. Sigurður Kristjánsson er komin...

Úrslit úr æfingaleikjum

umfn
Yngri flokkar okkar eru farnir að leika æfingaleik og hafa 3. og 4. flokkur þegar leikið tvo leiki hvor. Fjórði flokkur lék fyrir nokkru við...

Sp Kef mótið um helgina

umfn
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattsyrnumót í Reykjaneshöll dagana 19. – 20. nóvmeber í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Þetta mót er nú haldið...