UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

umfn

Tipparar byrja vel

umfn
Tipparar okkar byrjuðu haustvertíðina vel á fyrsta opnunardegi UMFN getrauna. Þau Brynja V Þorsteinsdóttir og Guðmundur Sæmundsson settu í 13 rétta á seðlum sínum og...

Ennþá tak á Selfyssingum

umfn
Með sigri okkar á Selfossi í gærkvöldi höldum við en í vonina um að geta veitt efstu liðunum keppni. Heimamenn stóðu fyrir mikilli upphitun meðal...

Tveir sigrar á Selfossi

umfn
Fjórði flokkur lauk í gær þátttöku sinni í Íslandsmótinu í gær þegar þeir léku á Selfossi. A liðið sigraði 0 – 6 örugglega með mörkum...

Getraunir opna eftir sumarfrí

umfn
Á laugardaginn opnar getraunaþjónusta UMFN getrauna að nýju eftir sumarfrí með upphitun. Svo uppúr næstu mánaðarmótum hefjum við haustleik sem kynntur verður síðar. Við hvetjum...

Þriðji flokkur í Gokarti

umfn
Í gærkvöldi komu strákarnir í 3. flokki saman á Gokart brautinni í Innri Njarðvík og fóru nokkra hringi. Það var Magnús Daðason málarameistari sem bauð...

Selfoss – Njarðvík

umfn
Annað kvöld hefst 15 umferð Íslandsmótsins, þá leikum við gegn Selfoss á Selfossi. Eitt stig skilur liðin að í 4 og 5 sæti 2. deildar,...

Sigur í C riðli

umfn
Fimmti flokkur stúlkna lék í dag sinn síðasta leik í Íslandsmótinu þegar HK 2 kom í heimsókn. Njarðvíkurstúlkur sigrðu 4 – 3 í skemmtilegum leik....

Tap gegn Leikni R

umfn
Njarðvík og Leiknir mættust í Íslandsmóti 2. flokks í gærkvöldi og lauk leiknum með sigri Leiknir 0 – 2. Fyrri hálfleikur var mjög vel leikinn...