umfn
Þrír nýjir leikmenn
Þrír nýjir leikmenn gegnu til liðs við Njarðvík í dag. Árni Þór Ármannsson 19 ára kemur frá Keflavík, Árni hefur æft og leikið með okkur...
Öruggt gegn Selfoss
Njarðvík sigraði Selfoss örugglega 3 – 1 í æfingaleik liðana í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Heimamenn mætti ákveðnir í leikinn og á 8 mín og 16...
Miðvikudagsseðill þessa vikuna
Boðið verður upp á Miðvikudagsseðil í getraunum í þessari viku. Tippurum gefst tækifæri til að tippa á leiki í Meistaradeild Evrópu, UEFA keppninni og tvo...
Drög af Íslandsmótum komin
Nú er hægt að skoða ” drög ” af Íslandsmótum sumarsins hjá 2. 3. 4. og 5. flokki drengja á síðum fyrrnefndra flokka. Hér eru...
Getraunirnar í dag
Áttunda umferð í getraunaleikjum UMFN getrauna fór fram í dag. Með flesta rétta í úrvalsdeild var Guðmundur Hjaltested ´með níu retta, í 1. deild var...
Grindvíkingar sigruðu
Grindavík sigraði Njarðvík 4 – 1 í æfingaleik liðana í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Leikurinn sem var þriðji æfingaleikur okkar liðs og hafa þeir allir tapast....
Tveir æfingaleikir framundan
Meistarflokkur leikur tvo æfingaleiki á næstu dögum, á morgun leikum við gegn Grindavík og hefst hann kl. 20:25. Svo á þriðjudag gegn Selfoss og hefst...
UMFN handklæði til sölu
Nú geta félagsmenn okkar fengið sér UMFN handklæði til að þurrka á sér kroppin eftir gott bað. Handklæðið sem er grænt og hvítt með félagsmerkinu...
Njarðvík – Selfoss í fyrstu umferð
Nú er ljóst að við leggjum leið okkar til Selfoss í fyrstu umferð VISA bikarsins. Leikið verður á Selfossi þriðjudagskvöldið 31 maí kl. 20:00. Nú...
Dagsetningar leikja í Faxaflóamótinu tilbúnar
Nú eru allar leikjadagsetningar Faxaflóamótsins tilbúnar. Þetta á við 2. 3. 4. og 5. flokk drengja, hægt er fara á síðu hvers flokks fyrir sig...

