umfn
Njarðvíkurmótið í 7. flokki
Síðast liðinn sunnudagsmorgun fór fram Njarðvíkurmótið í 7. flokki í Reykjaneshöll. Alls léku 24 lið á mótinu frá FH, Grindavík, Keflavík, Leikni, Þrótti og að...
Sjöunda umferð getraunaleikjana
Eftir sjö umferðir í getraunaleikjum UMFN getrauna er Guðmundur Sæmundsson efstur í Úrvalsdeild, Thór Andri Hallgrímsson í 1. deild og Arnór Jensson í Byrjendadeildinni. Getraunasala...
Stórt tap gegn Selfoss
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Selfoss og var leikið á Leiknisvelli. Selfoss vann leikinn 4 – 0 og gerðu þeir öll mörkin í fyrri...
Grindavik vann
Grindavík vann Njarðvík 5 – 3 í æfingaleik 2 flokks liða félagana í Reykjaneshöll. Grindvíkingar fengu óskabyrjun og sett tvö mörk strax í upphafi leiks....
Tap í fyrsta æfingaleiknum
Njarðvík tapaði 1 – 3 fyrir Reyni Sandgerði í fyrsta æfingaleik liðsins á árinu. Fyrri hálfleikur bar þess vott að liðin eru við upphafsreit í...
Aftur miðvikudagsseðill
Tipparar verða að athuga að í þessari viku eru þrír getraunaseðlar. Enski boltinn er á sínum stað og Evrópuboltinn á sunnudeginum en til viðbótar kemur...
Hópleikur getrauna
Við viljum vekja athygli tippara sem merkja reglulega á 260 að skrá sig í hópleiki Íslenskra getrauna, það er hægt að gera með því að...
Bikarinn í dag og 6. umferð
Í dag fór fram 6. umferð getraunaleikja UMFN getrauna og einnig 32 manna bikarúrslit. Í bikarkeppninni þarf að kasta uppá framhaldið, en það segir í...
Fimmti flokkur í fjórða sæti
Fimmti flokkur tók þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss sem leikin var á Seltjarnarnesi. Eitt voru við Njarðvíkingar sammála um eftir þá keppni að okkar strákar...
Reykjaneshöllinn fimm ára
Í dag verður haldið uppá fimm ára afmæli Reykjaneshallarinnar. Fimm ár eru fljót að líða þegar hugsað er til baka, því manni finnst ekki svo...

