Bikarmolar 2002
Karlar 32-liða úrslit UMFN – UMFG 79-77 16-liða úrslit UMFN – Breiðablik 88-75 8-liða úrslit Reynir S. – UMFN 65-122 Undanúrslit UMFN – Tindastóll 86-66 Fyrst var leikið í hinni eiginlegu bikarkeppni karla árið 1970 og árið 1975 var leikið fyrst í bikarkeppni kvenna. Aðeins einu sinni hefur það gerst áður að sömu lið hafi leikið í úrslitum í karla og kvennaflokki. Það gerðist árið 1997 er Keflavík mætti KR í bæði karla og kvennaflokki. Keflavík sigraði í báðum leikjunum 77-66 hjá körlum og 66-63 í kvennaflokki eftir að staðan hafði verið jöfn 59-59 eftir venjulegan leiktíma Karlalið KR og Njarðvíkur eru mikil bikarlið og hafa unnið titilinn oftast allra liða. KR-ingar hafa sigrað 9 sinnum í bikarkeppni karla, síðast árið 1991. Þeir hafa leikið 15 sinnum til úrslita. Njarðvíkingar hafa sigrað 6 sinnum í bikarkeppni karla og leikið til úrslita 12 sinnum. Síðast unnu þeir bikarinn 1999. Njarðvíkingar töpuðu 5 fyrstu úrslitaleikjunum sem þeir tóku þátt í, unnu svo fjóra næstu. Síðasti bikarleikur karla var eftirminnilegur gegn Keflvíkingum þar sem að Hemmi Hauks (núverandi KR-ingur) tryggði okkur frammara í æsispennandi leik. Síðan 17.október árið 1999 hafa KR og UMFN keppt 16 sinnum í mótum á vegum KKÍ. KR hefur sigrað 8 sinnum og UMFN 8 sinnum. UMFN lék fyrst til úrslita 1976 gegn Ármanni og töpuðu með 98 stigum gegn 89. Ármann vann tvöfalt þetta ár. Þeir ásamt KR voru einu liðin sem voru með útlendinga. Jimmy Rogers hét sá sem spilaði með Ármanni og bar hann höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þessum úrslitaleik. UMFN tapaði svo aftur ári síðar í úrslitaleik gegn KR. “arfaslakur leikur sem við áttum að vinna” var haft eftir Gunnari Þorvarðasyni leikmanni UMFN. UMFN tapaði svo þriðja sinn í röð árið 1981 en það ár var jafnframt fyrsta árið sem UMFN vann Íslandsbikarinn. Bikarúrslitin voru gegn Val. Valsliðið var vel skipað með útlending og Pétur Guðmundsson nýkominn úr NBA og nokkrum góðum íslenskum landsliðsmönnum. Þessi leikur var spennandi þar til undir lokin og endaði 84-90. UMFN tapaði svo fjórða úrslitaleiknum í röð árið 1986. Andstæðingarnir Haukar undir vaskri leiðsögn Einars Bollasonar og tapaðist sá leikur 92-93. Valur Ingimundarson var rekinn út úr húsi í þeim leik sem var vægast sagt “undarlega” dæmdur! UMFN tapaði fyrstu fjórum úrslitaleikjunum en braut múrinn 1987 nákvæmlega 11 árum eftir að liðið lék fyrst árið 1976. Jóhannes Kristbjörnsson skoraði 29 stig í 69-91 stórsigri UMFN á Valsmönnum. Þetta ár, 1987 urðu Njarðvíkingar einnig Íslandsmeistarar! UMFN hefur leikið til úrslita um bikarinn 12 sinnum og verður leikurinn gegn KR sá 13 í röðinni. UMFN hefur sigrað 6 sinnum. 87-88-89-90, 92, 99 Hinsvegar töpuðust leikirnir 76,77,81,86,94,95 Það er semsagt 50% vinningshlutfall í úrslitaleikjunum og að meðaltali skorar UMFN 89,7 stig en andstæðingarnir 87,7! UMFN hefur mætt KR-ingum tvisvar í úrslitaleik bikarsins. Árið 1977 sigruðu KR-ingar með 61 stigi gegn 59 en UMFN sigraði árið 1988 með 104 stigum gegn 103! Það má því fastlega búast við miklum spennuleik á laugardaginn. UMFN lék til úrslita 5 skipti í röð 1986-1990, leikurinn 1986 tapaðist gegn Haukum með 1 stigi 93-92 í umdeildum leik. Næstu fjögur ár á eftir 1987-1990 sigraði UMFN. Lið UMFN lék ekki 1991 en sigraði lið Hauka svo 1992 með 97 stigum gegn 77 og vann því 5 úrslitaleiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu 4! UMFN lék til úrslita árin 1994 og 1995 en töpuðu báðum úrslitaleikjunum. Gegn Keflavík 1994 og Grindavík 1995. Bæði þessi ár urðu þó Njarðvíkingar þó Íslandsmeistarar. Teitur Örlygsson setti 38 stig í leiknum 1994 en Ronday Robinson 31 í leiknum 1995. UMFN sigraði síðast í bikarnum 1999 eftir úrslitaleik gegn Keflavík. Sá leikur endaði 96-102 eftir framlengdan leik. Sumir telja þann leik einn þann besta sem farið hefur fram. UMFN var 8 stigum undir þegar 43 sek voru eftir en náðu að knýja fram framlengingu og unnu 96-102!! Hermann Hauksson (nú KR-ingur) lék með UMFN og setti 3ja stiga körfu undir blálokin sem tryggði framlenginguna. Teitur Örlygsson hefur verið mikill “bikarkall” í gegn um árin. Hann hefur spilað 9 úrslitaleiki og sigrað 6 sinnum. Hann hefur mest skorað 38 stig í úrslitaleik en það var gegn Keflavík árið 1994 sem reyndar Keflavík vann. Í síðasta úrslitaleik sem Teitur lék árið 1999 gerði hann 24 stig, þar af 5 3ja stiga körfur! Þetta mun vera 10 úrslitaleikur Teits sem er einstakt. Til gamans má geta að árið 1987 skoraði Teitur “einungis” tvö stig í úrslitaleiknum gegn Val, sú karfa var þó ekki af verri endanum eða troðsla! Teitur hékk reyndar í hringnum og fékk dæmda á sig tæknivillu fyrir athæfið! Friðrik E Stefánsson er á leið í höllina í 3 sinn, árið 1998 spilaði Friðrik með liði KFI sem beið lægri hlut gegn Grindavík og árið eftir 1999 mætti Friðrik tli leiks með UMFN sem sigraði lið Keflavíkur. Friðrik hefur gert 12,5 stig og tekið 8,5 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Friðrik Ragnarsson þjálfari UMFN mun nú í fyrsta skipti stjórna liði í höllinni en hann lék 7 sinnum til úrslita með liði UMFN og sigraði 5 sinnum á glæsilegum ferli. Friðrik gerði 18 stig í úrslitaleiknum 1999 og gaf 5 stoðsendingar. Friðrik er á öðru ári með UMFN sem þjálfari og árangurinn frábær, Íslands, deildar og deildarbikarmeistartitlar hafa unnist og liðið í úrslitum bikarsins nú! Logi Gunnarsson leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik í bikarnum. Faðir hans Gunnar Þorvarðason lék nokkra úrslitaleiki en sigraði aldrei, honum tókst heldur ekki að sigra sem þjálfara en hinsvegar var Gunnar formaður UMFN árið 1999 en þá sigraði UMFN bikarkeppnina. Gunnar hefur upplifað margt í boltanum enda einn af okkar allrabestu leikmönnum fyrr og síðar “Ég átti ekki þátt í bikarsigri fyrr en ég var formaður KKD UMFN 1999 í ógleymanlegum leik gegn Keflavík sem við unnum eftir framlengingu og ótrulegum lokasekúndum í venjulegum leiktíma. Við vorum undir 8 stigum þegar 43 sek voru eftir og tóks að jafna með þriggja stiga skoti á síðusu sek frá Hemma Hauks og unnum eftir framlengingu 102-96, magnað” sagði Gunnar. Brenton Birmingham hefur leikið í úrslitum bikarsins 2 sinnum. Bæði skiptin hefur hann sigrað með liðum sínum, UMFN árið 1999 og Grindavík 2000. Brenton hefur fundið sig vel í höllinni og gert að meðaltali 24,5 stig rifið 8,0 fráköst og sent 5,0 stoðsendingar á leik! Brenton leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik sem “Íslendingur” en hann hlaut eins og kunnugt er ríkisborgararétt í vor. ” Bikarleikirnir eru alltaf sérstakir og fátt slær út þá tilfinningu að spila í höllinni fyrir fullu húsi, ég er bjartsýnn fyrir hönd UMFN” sagði Brenton og bætti jafnframt við ” Það er alveg ljóst að UMFN ogKR eru með frábær lið og hart verður barist, ég vona að fólk fjölmenni, ekki bara Njarðvíkingar og KR-ingar heldur allir körfuboltaunnendur” Það er óhætt að taka undir þau orð! Páll Kristinsson er að fara í höllina í annað sinn en hann lék með liðinu sem sigraði 1999. Þess má geta að unnusta Páls er Pálína Gunnarsdóttir en hún mun spila fyrr um daginn með kvennaliðinu. Það verður því svo sannarlega sannkallaður “bikardagur” hjá þeim skötuhjúum! Konur 16-liða úrslit Keflavík B – UMFN 62-69 8-liða úrslit KFÍ – UMFN 46-56 Undanúrslit UMFN – Haukar 67-56 Í kvennaflokki hefur KR sigrað 8 sinnum og leikið 13 sinnum til úrslita. Aðeins Keflavík hefur unnið fleiri titla eða 9. Njarðvík hefur aldrei sigrað í bikarkeppni kvenna og aðeins leikið tvisvar til úrslita, 1983 gegn KR og 1996 gegn Keflavík. Kvennalið UMFN hefur ekki haft jafn ríka hefð og karlalið félagsins en með markvissu uppbyggingastarfi sl. ár hafa verið að koma upp ungar og efnilegar stelpur sem bera vott um bjarta tíma. Lið UMFN er ungt og hefur róðurinn verið þungur í deildinni en þó hafa þær staðið sig með mikilum sóma, sigrað 4 leiki. UMFN hefur aldrei unnið bikarkeppni KKI í mfl kvenna. UMFN hefur þó leikið til úrslita 2 sinnum, árin 1983 og 1996 UMFN lék til úrslita 1983 en beið lægri hlut gegn KR 56-47. Það var svo 13 árum síðar að kvennalið UMFN lék aftur til úrslita en það var 1996 gegn Keflavík, þeim leik tapaði UMFN 69-40. Úrslitaleikurinn 1996 fór fram í Íþróttahúsinu í Garði. Um 500 manns mættu og mynduðu skemmtilega stemmingu þegar nágrannaliðin UMFN og Keflavík léku. Þó svo að lið UMFN sé ungt að aldri og reynslulítið léku þrjár af núverandi leikmönnum liðsins til úrslita með UMFN árið 1996. Það voru þær Auður Jónsdóttir, Pálína Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Guðrún Karlsdóttir var í liði Keflavíkur sem tapaði gegn KR í úrslitaleiknum í fyrra. Bára Lúðvíksdóttir og Eva Stefánsdóttir léku með liði Keflavíkur sem sigraði bikarinn árið 2000. Þær eru einu leikmenn UMFN sem hafa unnið bikarkeppnina. Þjálfari UMFN er Einar Jóhannsson. Hann tók við af Ísaki Tómassyni um áramótin. Einar hefur verið einn af fremstu yngri flokka þjálfurum landsins sl.ár en þetta er í fyrsta sinn sem hann stjórnar liði í mfl. í bikarúrslitaleik. Hann var hinsvegar aðstoðarþjálfari hjá Friðriki Inga Rúnarssyni árið 1999 þegar karlalið UMFN vann bikarinn! Ebony Dickinson var fengin til liðs við UMFN einungis fyrir bikarleikinn. Hún lék áður með KFI við góðan orðstýr. Hún lék þó með UMFN sl. Laugardag gegn UMFG og gerði 27 stig tók 11 fráköst og stal 6 boltum. Einar Jóhannsson segir það verðugt verkefni að kljást við KR stúlkur enda rík hefð hjá þeim og liðið gríðarlega sterkt en hinsvegar telur hann að UMFN geti vel komið á óvart og tekið bikarinn. “Staðan í deildinni segir að getumunurinn sé mikill en allir leikir byrja 0-0 og bikarleikir eru óútreiknanlegir” Bæði kvennaliðin hafa fengið til liðs við sig erlendan leikmann. Hjá Njarðvík leikur Ebony Dickinson sem lék áður með KFÍ við góðan orðstý. Hún hefur leikið einn leik með Njarðvík. Hjá KR leikur Carrie Coffman og hefur hún leikið 3 leiki með KR auk undanúrslitaleiks í bikarkeppninni. Samanburður á tölfræði liðanna KvennaliðinKRNjarðvík Fráköst690740 Stoðsendingar256203 Villur236300 Bolta tapað312381 Bolta náð288224 Varin skot65112 Stigaskor1115960 Meðaltals stigaskor69.760.0 KarlaliðinKRNjarðvík Fráköst637626 Stoðsendingar328226 Villur283296 Bolta tapað246223 Bolta náð201196 Varin skot7471 Stigaskor13891408 Meðaltals stigaskor86.888.8 Strákarnir 4. Friðrik Erlendur Stefánsson 204 cm 110 kg Miðherji 25 ára 5. Grétar Már Garðarsson 194 cm 85 kg framherji 20 ára 6. Þorbergur Hreiðarsson 188 cm 80 kg Bakv/Framh 21 árs 7. Sævar Garðarsson 185 cm 82 kg Bakvörður 25 ára 8. Páll Kristinsson 200 cm 90 kg Framherji 25 ára 9. Arnar Smárason 190 cm 84 kg Bakvörður 19 ára 10. Brenton Birmingham fl. 196 cm 91 kg Bakvörður 30 ára 11. Teitur Örlygsson 192 cm 82 kg Bakv/Framh 35 ára 12. Sigurður Þ Einarsson 192 cm 80 kg Bakvörður 19 ára 13. Ragnar H Ragnarsson 190 cm 85 kg bakvörður 25 ára 14. Logi Gunnarsson 189 cm 78 kg Bakvörður 20 ára 15. Halldór Karlsson 192 cm 92 kg Framherji 24 ára 16. Ágúst Dearborn 183 78kg Bakvörður 20ára Þjálfari: Friðrik Ragnarsson 186 cm —— ——— 31 árs Sj.Þjálfari: Sara Guðmundsdóttir 167 cm ——- ———- 28 ára Stúlkurnar 4. Auður R Jónsdóttir fl. 24 ára 163 cm bakvörður 5. Dianna B Jónsdóttir 19 ára 168 cm bakvörður 6. Sæunn Sæmundsdóttir 18 ára 174 cm framherji 7. Bára E Lúðvíksdóttir 18 ára 170 cm bakvörður 9. Ásta M Óskarsdóttir 18 ára 166 cm bakvörður 10. Pálína H Gunnarsdótt 23 ára 175 cm miðherji 11. Eva Stefánsdóttir 22 ára 180 cm bakvörður 12. Helga Jónasdóttir 19 ára 186 cm miðherji 14. Ebony Dickinson 24 ára 177 cm framherji 15. Guðrún Ó Karlsdóttir 19 ára 178 cm framherji Þjálfari: Einar Á Jóhannsson 25 ára —— ——— Sj.Þjálfari: Sara Guðmunds 28 ára ——- ———- Höfundur: Hjörtur Guðbjartsson Karlar 32-liða úrslit Karlar 32-liða úrslit UMFN – UMFG 79-77 16-liða úrslit UMFN – Breiðablik 88-75 8-liða úrslit Reynir S. – UMFN 65-122 Undanúrslit UMFN – Tindastóll 86-66 Fyrst var leikið í hinni eiginlegu bikarkeppni karla árið 1970 og árið 1975 var leikið fyrst í bikarkeppni kvenna. Aðeins einu sinni hefur það gerst áður að sömu lið hafi leikið í úrslitum í karla og kvennaflokki. Það gerðist árið 1997 er Keflavík mætti KR í bæði karla og kvennaflokki. Keflavík sigraði í báðum leikjunum 77-66 hjá körlum og 66-63 í kvennaflokki eftir að staðan hafði verið jöfn 59-59 eftir venjulegan leiktíma Karlalið KR og Njarðvíkur eru mikil bikarlið og hafa unnið titilinn oftast allra liða. KR-ingar hafa sigrað 9 sinnum í bikarkeppni karla, síðast árið 1991. Þeir hafa leikið 15 sinnum til úrslita. Njarðvíkingar hafa sigrað 6 sinnum í bikarkeppni karla og leikið til úrslita 12 sinnum. Síðast unnu þeir bikarinn 1999. Njarðvíkingar töpuðu 5 fyrstu úrslitaleikjunum sem þeir tóku þátt í, unnu svo fjóra næstu. Síðasti bikarleikur karla var eftirminnilegur gegn Keflvíkingum þar sem að Hemmi Hauks (núverandi KR-ingur) tryggði okkur frammara í æsispennandi leik. Síðan 17.október árið 1999 hafa KR og UMFN keppt 16 sinnum í mótum á vegum KKÍ. KR hefur sigrað 8 sinnum og UMFN 8 sinnum. UMFN lék fyrst til úrslita 1976 gegn Ármanni og töpuðu með 98 stigum gegn 89. Ármann vann tvöfalt þetta ár. Þeir ásamt KR voru einu liðin sem voru með útlendinga. Jimmy Rogers hét sá sem spilaði með Ármanni og bar hann höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þessum úrslitaleik. UMFN tapaði svo aftur ári síðar í úrslitaleik gegn KR. “arfaslakur leikur sem við áttum að vinna” var haft eftir Gunnari Þorvarðasyni leikmanni UMFN. UMFN tapaði svo þriðja sinn í röð árið 1981 en það ár var jafnframt fyrsta árið sem UMFN vann Íslandsbikarinn. Bikarúrslitin voru gegn Val. Valsliðið var vel skipað með útlending og Pétur Guðmundsson nýkominn úr NBA og nokkrum góðum íslenskum landsliðsmönnum. Þessi leikur var spennandi þar til undir lokin og endaði 84-90. UMFN tapaði svo fjórða úrslitaleiknum í röð árið 1986. Andstæðingarnir Haukar undir vaskri leiðsögn Einars Bollasonar og tapaðist sá leikur 92-93. Valur Ingimundarson var rekinn út úr húsi í þeim leik sem var vægast sagt “undarlega” dæmdur! UMFN tapaði fyrstu fjórum úrslitaleikjunum en braut múrinn 1987 nákvæmlega 11 árum eftir að liðið lék fyrst árið 1976. Jóhannes Kristbjörnsson skoraði 29 stig í 69-91 stórsigri UMFN á Valsmönnum. Þetta ár, 1987 urðu Njarðvíkingar einnig Íslandsmeistarar! UMFN hefur leikið til úrslita um bikarinn 12 sinnum og verður leikurinn gegn KR sá 13 í röðinni. UMFN hefur sigrað 6 sinnum. 87-88-89-90, 92, 99 Hinsvegar töpuðust leikirnir 76,77,81,86,94,95 Það er semsagt 50% vinningshlutfall í úrslitaleikjunum og að meðaltali skorar UMFN 89,7 stig en andstæðingarnir 87,7! UMFN hefur mætt KR-ingum tvisvar í úrslitaleik bikarsins. Árið 1977 sigruðu KR-ingar með 61 stigi gegn 59 en UMFN sigraði árið 1988 með 104 stigum gegn 103! Það má því fastlega búast við miklum spennuleik á laugardaginn. UMFN lék til úrslita 5 skipti í röð 1986-1990, leikurinn 1986 tapaðist gegn Haukum með 1 stigi 93-92 í umdeildum leik. Næstu fjögur ár á eftir 1987-1990 sigraði UMFN. Lið UMFN lék ekki 1991 en sigraði lið Hauka svo 1992 með 97 stigum gegn 77 og vann því 5 úrslitaleiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu 4! UMFN lék til úrslita árin 1994 og 1995 en töpuðu báðum úrslitaleikjunum. Gegn Keflavík 1994 og Grindavík 1995. Bæði þessi ár urðu þó Njarðvíkingar þó Íslandsmeistarar. Teitur Örlygsson setti 38 stig í leiknum 1994 en Ronday Robinson 31 í leiknum 1995. UMFN sigraði síðast í bikarnum 1999 eftir úrslitaleik gegn Keflavík. Sá leikur endaði 96-102 eftir framlengdan leik. Sumir telja þann leik einn þann besta sem farið hefur fram. UMFN var 8 stigum undir þegar 43 sek voru eftir en náðu að knýja fram framlengingu og unnu 96-102!! Hermann Hauksson (nú KR-ingur) lék með UMFN og setti 3ja stiga körfu undir blálokin sem tryggði framlenginguna. Teitur Örlygsson hefur verið mikill “bikarkall” í gegn um árin. Hann hefur spilað 9 úrslitaleiki og sigrað 6 sinnum. Hann hefur mest skorað 38 stig í úrslitaleik en það var gegn Keflavík árið 1994 sem reyndar Keflavík vann. Í síðasta úrslitaleik sem Teitur lék árið 1999 gerði hann 24 stig, þar af 5 3ja stiga körfur! Þetta mun vera 10 úrslitaleikur Teits sem er einstakt. Til gamans má geta að árið 1987 skoraði Teitur “einungis” tvö stig í úrslitaleiknum gegn Val, sú karfa var þó ekki af verri endanum eða troðsla! Teitur hékk reyndar í hringnum og fékk dæmda á sig tæknivillu fyrir athæfið! Friðrik E Stefánsson er á leið í höllina í 3 sinn, árið 1998 spilaði Friðrik með liði KFI sem beið lægri hlut gegn Grindavík og árið eftir 1999 mætti Friðrik tli leiks með UMFN sem sigraði lið Keflavíkur. Friðrik hefur gert 12,5 stig og tekið 8,5 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Friðrik Ragnarsson þjálfari UMFN mun nú í fyrsta skipti stjórna liði í höllinni en hann lék 7 sinnum til úrslita með liði UMFN og sigraði 5 sinnum á glæsilegum ferli. Friðrik gerði 18 stig í úrslitaleiknum 1999 og gaf 5 stoðsendingar. Friðrik er á öðru ári með UMFN sem þjálfari og árangurinn frábær, Íslands, deildar og deildarbikarmeistartitlar hafa unnist og liðið í úrslitum bikarsins nú! Logi Gunnarsson leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik í bikarnum. Faðir hans Gunnar Þorvarðason lék nokkra úrslitaleiki en sigraði aldrei, honum tókst heldur ekki að sigra sem þjálfara en hinsvegar var Gunnar formaður UMFN árið 1999 en þá sigraði UMFN bikarkeppnina. Gunnar hefur upplifað margt í boltanum enda einn af okkar allrabestu leikmönnum fyrr og síðar “Ég átti ekki þátt í bikarsigri fyrr en ég var formaður KKD UMFN 1999 í ógleymanlegum leik gegn Keflavík sem við unnum eftir framlengingu og ótrulegum lokasekúndum í venjulegum leiktíma. Við vorum undir 8 stigum þegar 43 sek voru eftir og tóks að jafna með þriggja stiga skoti á síðusu sek frá Hemma Hauks og unnum eftir framlengingu 102-96, magnað” sagði Gunnar. Brenton Birmingham hefur leikið í úrslitum bikarsins 2 sinnum. Bæði skiptin hefur hann sigrað með liðum sínum, UMFN árið 1999 og Grindavík 2000. Brenton hefur fundið sig vel í höllinni og gert að meðaltali 24,5 stig rifið 8,0 fráköst og sent 5,0 stoðsendingar á leik! Brenton leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik sem “Íslendingur” en hann hlaut eins og kunnugt er ríkisborgararétt í vor. ” Bikarleikirnir eru alltaf sérstakir og fátt slær út þá tilfinningu að spila í höllinni fyrir fullu húsi, ég er bjartsýnn fyrir hönd UMFN” sagði Brenton og bætti jafnframt við ” Það er alveg ljóst að UMFN ogKR eru með frábær lið og hart verður barist, ég vona að fólk fjölmenni, ekki bara Njarðvíkingar og KR-ingar heldur allir körfuboltaunnendur” Það er óhætt að taka undir þau orð! Páll Kristinsson er að fara í höllina í annað sinn en hann lék með liðinu sem sigraði 1999. Þess má geta að unnusta Páls er Pálína Gunnarsdóttir en hún mun spila fyrr um daginn með kvennaliðinu. Það verður því svo sannarlega sannkallaður “bikardagur” hjá þeim skötuhjúum! Konur 16-liða úrslit Keflavík B – UMFN 62-69 8-liða úrslit KFÍ – UMFN 46-56 Undanúrslit UMFN – Haukar 67-56 Í kvennaflokki hefur KR sigrað 8 sinnum og leikið 13 sinnum til úrslita. Aðeins Keflavík hefur unnið fleiri titla eða 9. Njarðvík hefur aldrei sigrað í bikarkeppni kvenna og aðeins leikið tvisvar til úrslita, 1983 gegn KR og 1996 gegn Keflavík. Kvennalið UMFN hefur ekki haft jafn ríka hefð og karlalið félagsins en með markvissu uppbyggingastarfi sl. ár hafa verið að koma upp ungar og efnilegar stelpur sem bera vott um bjarta tíma. Lið UMFN er ungt og hefur róðurinn verið þungur í deildinni en þó hafa þær staðið sig með mikilum sóma, sigrað 4 leiki. UMFN hefur aldrei unnið bikarkeppni KKI í mfl kvenna. UMFN hefur þó leikið til úrslita 2 sinnum, árin 1983 og 1996 UMFN lék til úrslita 1983 en beið lægri hlut gegn KR 56-47. Það var svo 13 árum síðar að kvennalið UMFN lék aftur til úrslita en það var 1996 gegn Keflavík, þeim leik tapaði UMFN 69-40. Úrslitaleikurinn 1996 fór fram í Íþróttahúsinu í Garði. Um 500 manns mættu og mynduðu skemmtilega stemmingu þegar nágrannaliðin UMFN og Keflavík léku. Þó svo að lið UMFN sé ungt að aldri og reynslulítið léku þrjár af núverandi leikmönnum liðsins til úrslita með UMFN árið 1996. Það voru þær Auður Jónsdóttir, Pálína Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Guðrún Karlsdóttir var í liði Keflavíkur sem tapaði gegn KR í úrslitaleiknum í fyrra. Bára Lúðvíksdóttir og Eva Stefánsdóttir léku með liði Keflavíkur sem sigraði bikarinn árið 2000. Þær eru einu leikmenn UMFN sem hafa unnið bikarkeppnina. Þjálfari UMFN er Einar Jóhannsson. Hann tók við af Ísaki Tómassyni um áramótin. Einar hefur verið einn af fremstu yngri flokka þjálfurum landsins sl.ár en þetta er í fyrsta sinn sem hann stjórnar liði í mfl. í bikarúrslitaleik. Hann var hinsvegar aðstoðarþjálfari hjá Friðriki Inga Rúnarssyni árið 1999 þegar karlalið UMFN vann bikarinn! Ebony Dickinson var fengin til liðs við UMFN einungis fyrir bikarleikinn. Hún lék áður með KFI við góðan orðstýr. Hún lék þó með UMFN sl. Laugardag gegn UMFG og gerði 27 stig tók 11 fráköst og stal 6 boltum. Einar Jóhannsson segir það verðugt verkefni að kljást við KR stúlkur enda rík hefð hjá þeim og liðið gríðarlega sterkt en hinsvegar telur hann að UMFN geti vel komið á óvart og tekið bikarinn. “Staðan í deildinni segir að getumunurinn sé mikill en allir leikir byrja 0-0 og bikarleikir eru óútreiknanlegir” Bæði kvennaliðin hafa fengið til liðs við sig erlendan leikmann. Hjá Njarðvík leikur Ebony Dickinson sem lék áður með KFÍ við góðan orðstý. Hún hefur leikið einn leik með Njarðvík. Hjá KR leikur Carrie Coffman og hefur hún leikið 3 leiki með KR auk undanúrslitaleiks í bikarkeppninni. Samanburður á tölfræði liðanna Kvennaliðin KR Njarðvík Fráköst 690 740 Stoðsendingar 256 203 Villur 236 300 Bolta tapað 312 381 Bolta náð 288 224 Varin skot 65 112 Stigaskor 1115 960 Meðaltals stigaskor 69.7 60.0 Karlaliðin KR Njarðvík Fráköst 637 626 Stoðsendingar 328 226 Villur 283 296 Bolta tapað 246 223 Bolta náð 201 196 Varin skot 74 71 Stigaskor 1389 1408 Meðaltals stigaskor 86.8 88.8 Strákarnir 4. Friðrik Erlendur Stefánsson 204 cm 110 kg Miðherji 25 ára 5. Grétar Már Garðarsson 194 cm 85 kg framherji 20 ára 6. Þorbergur Hreiðarsson 188 cm 80 kg Bakv/Framh 21 árs 7. Sævar Garðarsson 185 cm 82 kg Bakvörður 25 ára 8. Páll Kristinsson 200 cm 90 kg Framherji 25 ára 9. Arnar Smárason 190 cm 84 kg Bakvörður 19 ára 10. Brenton Birmingham fl. 196 cm 91 kg Bakvörður 30 ára 11. Teitur Örlygsson 192 cm 82 kg Bakv/Framh 35 ára 12. Sigurður Þ Einarsson 192 cm 80 kg Bakvörður 19 ára 13. Ragnar H Ragnarsson 190 cm 85 kg bakvörður 25 ára 14. Logi Gunnarsson 189 cm 78 kg Bakvörður 20 ára 15. Halldór Karlsson 192 cm 92 kg Framherji 24 ára 16. Ágúst Dearborn 183 78kg Bakvörður 20ára Þjálfari: Friðrik Ragnarsson 186 cm —— ——— 31 árs Sj.Þjálfari: Sara Guðmundsdóttir 167 cm ——- ———- 28 ára Stúlkurnar 4. Auður R Jónsdóttir fl. 24 ára 163 cm bakvörður 5. Dianna B Jónsdóttir 19 ára 168 cm bakvörður 6. Sæunn Sæmundsdóttir 18 ára 174 cm framherji 7. Bára E Lúðvíksdóttir 18 ára 170 cm bakvörður 9. Ásta M Óskarsdóttir 18 ára 166 cm bakvörður 10. Pálína H Gunnarsdótt 23 ára 175 cm miðherji 11. Eva Stefánsdóttir 22 ára 180 cm bakvörður 12. Helga Jónasdóttir 19 ára 186 cm miðherji 14. Ebony Dickinson 24 ára 177 cm framherji 15. Guðrún Ó Karlsdóttir 19 ára 178 cm framherji Þjálfari: Einar Á Jóhannsson 25 ára —— ——— Sj.Þjálfari: Sara Guðmunds 28 ára ——- ———- UMFN – UMFG 79-77 16-liða úrslit UMFN – Breiðablik 88-75 8-liða úrslit Reynir S. – UMFN 65-122 Undanúrslit UMFN – Tindastóll 86-66 Fyrst var leikið í hinni eiginlegu bikarkeppni karla árið 1970 og árið 1975 var leikið fyrst í bikarkeppni kvenna. Aðeins einu sinni hefur það gerst áður að sömu lið hafi leikið í úrslitum í karla og kvennaflokki. Það gerðist árið 1997 er Keflavík mætti KR í bæði karla og kvennaflokki. Keflavík sigraði í báðum leikjunum 77-66 hjá körlum og 66-63 í kvennaflokki eftir að staðan hafði verið jöfn 59-59 eftir venjulegan leiktíma Karlalið KR og Njarðvíkur eru mikil bikarlið og hafa unnið titilinn oftast allra liða. KR-ingar hafa sigrað 9 sinnum í bikarkeppni karla, síðast árið 1991. Þeir hafa leikið 15 sinnum til úrslita. Njarðvíkingar hafa sigrað 6 sinnum í bikarkeppni karla og leikið til úrslita 12 sinnum. Síðast unnu þeir bikarinn 1999. Njarðvíkingar töpuðu 5 fyrstu úrslitaleikjunum sem þeir tóku þátt í, unnu svo fjóra næstu. Síðasti bikarleikur karla var eftirminnilegur gegn Keflvíkingum þar sem að Hemmi Hauks (núverandi KR-ingur) tryggði okkur frammara í æsispennandi leik. Síðan 17.október árið 1999 hafa KR og UMFN keppt 16 sinnum í mótum á vegum KKÍ. KR hefur sigrað 8 sinnum og UMFN 8 sinnum. UMFN lék fyrst til úrslita 1976 gegn Ármanni og töpuðu með 98 stigum gegn 89. Ármann vann tvöfalt þetta ár. Þeir ásamt KR voru einu liðin sem voru með útlendinga. Jimmy Rogers hét sá sem spilaði með Ármanni og bar hann höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þessum úrslitaleik. UMFN tapaði svo aftur ári síðar í úrslitaleik gegn KR. “arfaslakur leikur sem við áttum að vinna” var haft eftir Gunnari Þorvarðasyni leikmanni UMFN. UMFN tapaði svo þriðja sinn í röð árið 1981 en það ár var jafnframt fyrsta árið sem UMFN vann Íslandsbikarinn. Bikarúrslitin voru gegn Val. Valsliðið var vel skipað með útlending og Pétur Guðmundsson nýkominn úr NBA og nokkrum góðum íslenskum landsliðsmönnum. Þessi leikur var spennandi þar til undir lokin og endaði 84-90. UMFN tapaði svo fjórða úrslitaleiknum í röð árið 1986. Andstæðingarnir Haukar undir vaskri leiðsögn Einars Bollasonar og tapaðist sá leikur 92-93. Valur Ingimundarson var rekinn út úr húsi í þeim leik sem var vægast sagt “undarlega” dæmdur! UMFN tapaði fyrstu fjórum úrslitaleikjunum en braut múrinn 1987 nákvæmlega 11 árum eftir að liðið lék fyrst árið 1976. Jóhannes Kristbjörnsson skoraði 29 stig í 69-91 stórsigri UMFN á Valsmönnum. Þetta ár, 1987 urðu Njarðvíkingar einnig Íslandsmeistarar! UMFN hefur leikið til úrslita um bikarinn 12 sinnum og verður leikurinn gegn KR sá 13 í röðinni. UMFN hefur sigrað 6 sinnum. 87-88-89-90, 92, 99 Hinsvegar töpuðust leikirnir 76,77,81,86,94,95 Það er semsagt 50% vinningshlutfall í úrslitaleikjunum og að meðaltali skorar UMFN 89,7 stig en andstæðingarnir 87,7! UMFN hefur mætt KR-ingum tvisvar í úrslitaleik bikarsins. Árið 1977 sigruðu KR-ingar með 61 stigi gegn 59 en UMFN sigraði árið 1988 með 104 stigum gegn 103! Það má því fastlega búast við miklum spennuleik á laugardaginn. UMFN lék til úrslita 5 skipti í röð 1986-1990, leikurinn 1986 tapaðist gegn Haukum með 1 stigi 93-92 í umdeildum leik. Næstu fjögur ár á eftir 1987-1990 sigraði UMFN. Lið UMFN lék ekki 1991 en sigraði lið Hauka svo 1992 með 97 stigum gegn 77 og vann því 5 úrslitaleiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu 4! UMFN lék til úrslita árin 1994 og 1995 en töpuðu báðum úrslitaleikjunum. Gegn Keflavík 1994 og Grindavík 1995. Bæði þessi ár urðu þó Njarðvíkingar þó Íslandsmeistarar. Teitur Örlygsson setti 38 stig í leiknum 1994 en Ronday Robinson 31 í leiknum 1995. UMFN sigraði síðast í bikarnum 1999 eftir úrslitaleik gegn Keflavík. Sá leikur endaði 96-102 eftir framlengdan leik. Sumir telja þann leik einn þann besta sem farið hefur fram. UMFN var 8 stigum undir þegar 43 sek voru eftir en náðu að knýja fram framlengingu og unnu 96-102!! Hermann Hauksson (nú KR-ingur) lék með UMFN og setti 3ja stiga körfu undir blálokin sem tryggði framlenginguna. Teitur Örlygsson hefur verið mikill “bikarkall” í gegn um árin. Hann hefur spilað 9 úrslitaleiki og sigrað 6 sinnum. Hann hefur mest skorað 38 stig í úrslitaleik en það var gegn Keflavík árið 1994 sem reyndar Keflavík vann. Í síðasta úrslitaleik sem Teitur lék árið 1999 gerði hann 24 stig, þar af 5 3ja stiga körfur! Þetta mun vera 10 úrslitaleikur Teits sem er einstakt. Til gamans má geta að árið 1987 skoraði Teitur “einungis” tvö stig í úrslitaleiknum gegn Val, sú karfa var þó ekki af verri endanum eða troðsla! Teitur hékk reyndar í hringnum og fékk dæmda á sig tæknivillu fyrir athæfið! Friðrik E Stefánsson er á leið í höllina í 3 sinn, árið 1998 spilaði Friðrik með liði KFI sem beið lægri hlut gegn Grindavík og árið eftir 1999 mætti Friðrik tli leiks með UMFN sem sigraði lið Keflavíkur. Friðrik hefur gert 12,5 stig og tekið 8,5 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Friðrik Ragnarsson þjálfari UMFN mun nú í fyrsta skipti stjórna liði í höllinni en hann lék 7 sinnum til úrslita með liði UMFN og sigraði 5 sinnum á glæsilegum ferli. Friðrik gerði 18 stig í úrslitaleiknum 1999 og gaf 5 stoðsendingar. Friðrik er á öðru ári með UMFN sem þjálfari og árangurinn frábær, Íslands, deildar og deildarbikarmeistartitlar hafa unnist og liðið í úrslitum bikarsins nú! Logi Gunnarsson leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik í bikarnum. Faðir hans Gunnar Þorvarðason lék nokkra úrslitaleiki en sigraði aldrei, honum tókst heldur ekki að sigra sem þjálfara en hinsvegar var Gunnar formaður UMFN árið 1999 en þá sigraði UMFN bikarkeppnina. Gunnar hefur upplifað margt í boltanum enda einn af okkar allrabestu leikmönnum fyrr og síðar “Ég átti ekki þátt í bikarsigri fyrr en ég var formaður KKD UMFN 1999 í ógleymanlegum leik gegn Keflavík sem við unnum eftir framlengingu og ótrulegum lokasekúndum í venjulegum leiktíma. Við vorum undir 8 stigum þegar 43 sek voru eftir og tóks að jafna með þriggja stiga skoti á síðusu sek frá Hemma Hauks og unnum eftir framlengingu 102-96, magnað” sagði Gunnar. Brenton Birmingham hefur leikið í úrslitum bikarsins 2 sinnum. Bæði skiptin hefur hann sigrað með liðum sínum, UMFN árið 1999 og Grindavík 2000. Brenton hefur fundið sig vel í höllinni og gert að meðaltali 24,5 stig rifið 8,0 fráköst og sent 5,0 stoðsendingar á leik! Brenton leikur nú sinn fyrsta úrslitaleik sem “Íslendingur” en hann hlaut eins og kunnugt er ríkisborgararétt í vor. ” Bikarleikirnir eru alltaf sérstakir og fátt slær út þá tilfinningu að spila í höllinni fyrir fullu húsi, ég er bjartsýnn fyrir hönd UMFN” sagði Brenton og bætti jafnframt við ” Það er alveg ljóst að UMFN ogKR eru með frábær lið og hart verður barist, ég vona að fólk fjölmenni, ekki bara Njarðvíkingar og KR-ingar heldur allir körfuboltaunnendur” Það er óhætt að taka undir þau orð! Páll Kristinsson er að fara í höllina í annað sinn en hann lék með liðinu sem sigraði 1999. Þess má geta að unnusta Páls er Pálína Gunnarsdóttir en hún mun spila fyrr um daginn með kvennaliðinu. Það verður því svo sannarlega sannkallaður “bikardagur” hjá þeim skötuhjúum! Konur 16-liða úrslit Keflavík B – UMFN 62-69 8-liða úrslit KFÍ – UMFN 46-56 Undanúrslit UMFN – Haukar 67-56 Í kvennaflokki hefur KR sigrað 8 sinnum og leikið 13 sinnum til úrslita. Aðeins Keflavík hefur unnið fleiri titla eða 9. Njarðvík hefur aldrei sigrað í bikarkeppni kvenna og aðeins leikið tvisvar til úrslita, 1983 gegn KR og 1996 gegn Keflavík. Kvennalið UMFN hefur ekki haft jafn ríka hefð og karlalið félagsins en með markvissu uppbyggingastarfi sl. ár hafa verið að koma upp ungar og efnilegar stelpur sem bera vott um bjarta tíma. Lið UMFN er ungt og hefur róðurinn verið þungur í deildinni en þó hafa þær staðið sig með mikilum sóma, sigrað 4 leiki. UMFN hefur aldrei unnið bikarkeppni KKI í mfl kvenna. UMFN hefur þó leikið til úrslita 2 sinnum, árin 1983 og 1996 UMFN lék til úrslita 1983 en beið lægri hlut gegn KR 56-47. Það var svo 13 árum síðar að kvennalið UMFN lék aftur til úrslita en það var 1996 gegn Keflavík, þeim leik tapaði UMFN 69-40. Úrslitaleikurinn 1996 fór fram í Íþróttahúsinu í Garði. Um 500 manns mættu og mynduðu skemmtilega stemmingu þegar nágrannaliðin UMFN og Keflavík léku. Þó svo að lið UMFN sé ungt að aldri og reynslulítið léku þrjár af núverandi leikmönnum liðsins til úrslita með UMFN árið 1996. Það voru þær Auður Jónsdóttir, Pálína Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Guðrún Karlsdóttir var í liði Keflavíkur sem tapaði gegn KR í úrslitaleiknum í fyrra. Bára Lúðvíksdóttir og Eva Stefánsdóttir léku með liði Keflavíkur sem sigraði bikarinn árið 2000. Þær eru einu leikmenn UMFN sem hafa unnið bikarkeppnina. Þjálfari UMFN er Einar Jóhannsson. Hann tók við af Ísaki Tómassyni um áramótin. Einar hefur verið einn af fremstu yngri flokka þjálfurum landsins sl.ár en þetta er í fyrsta sinn sem hann stjórnar liði í mfl. í bikarúrslitaleik. Hann var hinsvegar aðstoðarþjálfari hjá Friðriki Inga Rúnarssyni árið 1999 þegar karlalið UMFN vann bikarinn! Ebony Dickinson var fengin til liðs við UMFN einungis fyrir bikarleikinn. Hún lék áður með KFI við góðan orðstýr. Hún lék þó með UMFN sl. Laugardag gegn UMFG og gerði 27 stig tók 11 fráköst og stal 6 boltum. Einar Jóhannsson segir það verðugt verkefni að kljást við KR stúlkur enda rík hefð hjá þeim og liðið gríðarlega sterkt en hinsvegar telur hann að UMFN geti vel komið á óvart og tekið bikarinn. “Staðan í deildinni segir að getumunurinn sé mikill en allir leikir byrja 0-0 og bikarleikir eru óútreiknanlegir” Bæði kvennaliðin hafa fengið til liðs við sig erlendan leikmann. Hjá Njarðvík leikur Ebony Dickinson sem lék áður með KFÍ við góðan orðstý. Hún hefur leikið einn leik með Njarðvík. Hjá KR leikur Carrie Coffman og hefur hún leikið 3 leiki með KR auk undanúrslitaleiks í bikarkeppninni. Samanburður á tölfræði liðanna Kvennaliðin KR Njarðvík Fráköst 690 740 Stoðsendingar 256 203 Villur 236 300 Bolta tapað 312 381 Bolta náð 288 224 Varin skot 65 112 Stigaskor 1115 960 Meðaltals stigaskor 69.7 60.0 Karlaliðin KR Njarðvík Fráköst 637 626 Stoðsendingar 328 226 Villur 283 296 Bolta tapað 246 223 Bolta náð 201 196 Varin skot 74 71 Stigaskor 1389 1408 Meðaltals stigaskor 86.8 88.8 Strákarnir 4. Friðrik Erlendur Stefánsson 204 cm 110 kg Miðherji 25 ára 5. Grétar Már Garðarsson 194 cm 85 kg framherji 20 ára 6. Þorbergur Hreiðarsson 188 cm 80 kg Bakv/Framh 21 árs 7. Sævar Garðarsson 185 cm 82 kg Bakvörður 25 ára 8. Páll Kristinsson 200 cm 90 kg Framherji 25 ára 9. Arnar Smárason 190 cm 84 kg Bakvörður 19 ára 10. Brenton Birmingham fl. 196 cm 91 kg Bakvörður 30 ára 11. Teitur Örlygsson 192 cm 82 kg Bakv/Framh 35 ára 12. Sigurður Þ Einarsson 192 cm 80 kg Bakvörður 19 ára 13. Ragnar H Ragnarsson 190 cm 85 kg bakvörður 25 ára 14. Logi Gunnarsson 189 cm 78 kg Bakvörður 20 ára 15. Halldór Karlsson 192 cm 92 kg Framherji 24 ára 16. Ágúst Dearborn 183 78kg Bakvörður 20ára Þjálfari: Friðrik Ragnarsson 186 cm —— ——— 31 árs Sj.Þjálfari: Sara Guðmundsdóttir 167 cm ——- ———- 28 ára Stúlkurnar 4. Auður R Jónsdóttir fl. 24 ára 163 cm bakvörður 5. Dianna B Jónsdóttir 19 ára 168 cm bakvörður 6. Sæunn Sæmundsdóttir 18 ára 174 cm framherji 7. Bára E Lúðvíksdóttir 18 ára 170 cm bakvörður 9. Ásta M Óskarsdóttir 18 ára 166 cm bakvörður 10. Pálína H Gunnarsdótt 23 ára 175 cm miðherji 11. Eva Stefánsdóttir 22 ára 180 cm bakvörður 12. Helga Jónasdóttir 19 ára 186 cm miðherji 14. Ebony Dickinson 24 ára 177 cm framherji 15. Guðrún Ó Karlsdóttir 19 ára 178 cm framherji Þjálfari: Einar Á Jóhannsson 25 ára —— ——— Sj.Þjálfari: Sara Guðmunds 28 ára ——- ———- Höfundur: Hjörtur Guðbjartsson

