Fótbolti
Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 22. október
Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 22. október eftir að gert hafi verið stutt hlé á æfingum hjá öllum deildum félagsins vegna fjölgun smita í Reykjanesbæ. Æfingar...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 1. október
Nýtt starfsár yngri flokka hefst fimmtudaginn 1. október samkvæmt æfingatöflu. Búið er að opna fyrir skráningar í Skráningarkerfi UMFN og eru allar skráningarupplýsingar undir Skráningar. Hver starfandi flokkur...
Uppskeruhátíð yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka með óhefðbundnu sniði í ár – Tímabilinu slúttað með lokahófi hvers flokks Í lok hvers tímabils er hefð fyrir að halda uppskeruhátíð...
Fótboltar að gjöf frá UMFN
Aðalstjórn UMFN og knattspyrnudeild Njarðvíkur tóku sig saman og gáfu leikskólunum í Njarðvíkurhverfinu og á Ásbrú nýja fótbolta að gjöf. Sjö leikskólar fengu bolta en...
Framlengjum starfsárið og frítt að æfa út tímabilið fyrir nýja iðkendur
Þá er komið að lokasprettinum á viðburðaríku starfsári yngri flokka. Nú þegar skólarnir fara að hefjast breytum við æfingatöflunni fyrir síðustu vikurnar svo sem flestir...
Nóg um að vera hjá yngri flokkunum
Sumarið er annasamasti árstíminn í fótboltanum og er búið að vera nóg um að vera hjá yngri flokkum knattspyrnudeildarinnar í sumar. Yngri flokkar félagsins eru...
Fréttir af leikmannahópnum
Leikmenn meistaraflokks mættur hressir á æfingu í morgun eftir góðan 3-1 sigur á Völsungi á Rafholtsvellinum. Á æfinguna mætti nýr leikmaður, Alan Kehoe, sem kemur...
Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við Njarðvík
Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við Njarðvík. Þeir eru báðir leikmenn í 2. flokki og hafa verið að spreyta...
Heimaleikir sumar 2020
Allir leikir sem fara fram á Rafholtsvelli í sumar byrtast á síðu KSÍ. Smellið HÉR til að fara beint inn á uppfært leikjaplan vallarins....

