Fótbolti
KSÍ frestar öllum leikjum frá og með 13. mars
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ (í öllum flokkum) frá og með deginum í dag, 13....
Jafntefli gegn Víði
Njarðvík og Víðir gerðu 3 – 3 jafntefli í Lengjubikarnum í kvöld í Reykjaneshöll. Njarðvíkingar gerðu fyrsta markið þegar Kenneth Hogg náði forystunni strax á...
Sigur gegn Augnablik
Njarðvík sigraði Augnablik 3 – 2 í 2. umferð A riðlilsins í Lengjubikarnum í dag. Fyrri hálfleikur var slakur hjá Njarðvíkingum og ekkert var að...
Lengjubikarinn; Njarðvík – Augnablik
Annar leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er gegn Augnablik og fer fram á morgun laugardaginn 1. mars í Reykjaneshöll og hefst kl. 14:00, Lengjubikarinn B...
Styttist í Steikarkvöldið
Það styttist í Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar sem fer fram föstudaginn 6. mars nk. í Karlakórshúsinu. Þessi árlegi viðburður okkar er þekktur fyrir góðan mat í bland...
Stór sigur á Ægi í fyrsta leiknum í Lengjubikarnum
Njarðvík sigraði Ægi Þorlákshöfn 8 – 0 í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum. Það var greinilegur styrkleikamunur á liðunum strax í leiknum og staðan orðin...
Lengjubikarinn hefst í dag, leikið við Ægi
Lengjubikarinn hefst í dag sunnudag hjá Njarðvík þegar meistaraflokkur mæti Ægi Þorlákshöfn í Reykjaneshöll kl. 18:00. Þetta er fyrsti formlegi mótsleikur liðsins á árinu. Mótið...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN
Aðalfundi deildarinnar er frestað til 16. mars Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fer fram mánudaginn 24. febrúar í sal deildarinnar í Vallarhúsinu við Vallarbraut, fundurinn hefst kl....
Njarðvíkurmótið í 8. flokki
Síðasta Njarðvíkurmótið fer fram á sunnudaginn þegar keppt verður í 8. flokki hjá stelpum og strákum saman. Búist er við 25 lið frá 6 félögum....

